Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Umfjöllun Heimildarinnar um kosningarnar

Formanna­við­töl, kosn­inga­próf­ið og lif­andi kapp­ræð­ur.

Umfjöllun Heimildarinnar um kosningarnar
Starfsfólk Heimildarinnar Golli, Aðalsteinn Kjartansson, Sunna Ósk Logadóttir, Tómas Daði Valdimarsson, Margrét Marteinsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Auður Jónsdóttir, Jón Ingi Stefánsson, Jón Trausti Reynisson, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, Davíð Þór Guðlaugsson, Ragnhildur Þrastardóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Georg Gylfason, Erla María Markúsdóttir og Erla Hlynsdóttir. Mynd: Golli

Formenn flokka sem bjóða fram til Alþingis og mælast með 2,5 prósenta fylgi hafa allir fengið boð um viðtal í Heimildinni til að kynna sín áherslumál. Sami rammi er um öll viðtölin og dregið var um dagsetningar. Formannaviðtölin verða birt í næstu blöðum og á vefsíðu Heimildarinnar verður hægt að nálgast hljóðútgáfu af viðtölunum. 

Í blaðinu er einnig fjallað um helstu áherslumálin í komandi kosningum undir liðnum: Um hvað er kosið? Þegar hefur verið fjallað um húsnæðismál og utanríkismál í síðustu blöðum. Í þessari viku er fjallað um verðhækkanir á matarkörfunni. 

Pressa og Pod blessi Ísland 

Pressa, þjóðmálaþáttur Heimildarinnar, er í beinni útsendingu á föstudögum klukkan tólf á hádegi og er aðgengilegur áskrifendum á vefnum. Fram að kosningum munu alþingismenn og frambjóðendur reglulega sitja fyrir svörum í Pressu.

Hlaðvarpsþátturinn Pod blessi Ísland er einnig helgaður óformlegum umræðum um kosningarnar út mánuðinn. 

Kosningaprófið, lýðræðishátíð og lifandi kappræður

Kosningapróf Heimildarinnar verður einnig á sínum stað í aðdraganda kosninga.

Lifandi kappræður fara síðan fram í Tjarnarbíói þriðjudaginn 26. nóvember kl. 20. Miðasala fer fram í gegnum TIX og verður kynnt síðar.

Áður en kappræður hefjast verður flokkum boðið að vera með bása í anddyri Tjarnarbíós til að kynna sín stefnumál og ræða við kjósendur.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár