Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
Vita ekki hvað lífið kostar Spurður hvort fólk með meðallaun geti hætt að vinna um fimmtugt, svarar Georg játandi. Fjármálalæsi þurfi til, skilning á fjármálum og fjármálakerfinu og áhrifum verðbólgu og vaxta. Auk þess sé mikilvægt að hafa yfirsýn, en furðumargir viti ekki hvað þeir eyða miklu.

Georg Lúðvíksson, sem hefur unnið við heimilisfjármál og fjármálaráðgjöf um árabil og er meðal annars stofnandi Meniga og í stjórn Lífsverks lífeyrissjóðs, hvetur alla til að vera opnir og ræða um heimilisfjármálin sem hann segir að sé of mikið tabú í samfélaginu. Hann segir að fjármál þurfi allir að höndla, hvort sem þeir eigi mikið eða lítið af peningum, og að hægt sé að auka lífsgæði sín með því að gæta að góðri fjárhagslegri heilsu. Markmið og möguleikar til þess fara hins vegar eftir aðstæðum og forgangsröðun hvers og eins. „Verðbólga og háir vextir undanfarið hafa bitnað á ráðstöfunartekjum heimilanna og gert mörgum erfiðara um vik að ná endum saman og fólk því haft minna svigrúm til þess að leggja fé til hliðar. Allir, óháð tekjum, geta þó gert eitthvað til þess að bæta fjárhagslega stöðu sína.“

Georg nefnir einmitt mikilvægi góðrar, fjárhagslegrar heilsu þegar hann er spurður hvort fólk …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár