Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Áslaug kveðst hafa hringt til að fá upplýsingar

Ann­ar af tveim­ur fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra að morgni dags 16. sept­em­ber sl. vegna brott­vís­un­ar­máls Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu seg­ist ekki hafa lýst neinni skoð­un né haft af­skipti af mál­inu, í skila­boð­um og síð­ar sím­tali til rík­is­lög­reglu­stjór­ans. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir seg­ist ein­ung­is hafa ver­ið að afla sér upp­lýs­inga um raun­veru­lega stöðu mála.

Áslaug kveðst hafa hringt til að fá upplýsingar
Áslaug Arna Mynd: Golli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að hún hafi einungis haft samband við Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra í því skyni að fá upplýsingar um mál Yazans Tamimi og fjölskyldu hans, að morgni dags 16. september, þegar brottvísun fjölskyldunnar stóð enn yfir. 

Þetta kemur fram í færslu frá ráðherranum á Facebook. „Við ríkislögreglustjóri áttum eitt stutt samtal rétt eftir klukkan 7 umræddan dag áður en náðist í dómsmálaráðherra,“ segir Áslaug Arna í færslu sinni, sem er viðbragð við frétt Heimildarinnar um samskipti hennar og Jóns Gunnarsson, óbreytts þingmanns Sjálfstæðisflokksins, við ríkislögreglustjóra að morgni dags 16. september.

Bæði þau Áslaug Arna og Jón eru fyrrverandi dómsmálaráðherrar og sem slíkir fyrrverandi yfirmenn ríkislögreglustjóra. 

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins og raunar fleiri stjórnmálamenn hafa gagnrýnt að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra, nú þingmaður Vinstri grænna, hafi sett sig í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár