Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 18. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Hver er þessi rithöfundur?
Seinni myndHver er þessi bandaríski kaupsýslumaður? Ættarnafn hans dugir.

Almennar spurningar:

  1. Í hvaða landi fannst hinn svonefndi Rosettu-steinn?
  2. Vísindamenn hvaða þjóðar rannsökuðu steininn og komust þá að merkum niðurstöðum?
  3. Árið 2004 var skotið á loft geimfari sem hét Rosetta og tíu árum síðar sendi geimfarið frá sér minna geimfar sem lenti ... hvar?
  4. Hvaða karlleikari fékk Óskarsverðlaun fyrir framgöngu sína í kvikmyndinni There Will Be Blood árið 2007?
  5. Hvaða leikkona fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í væntanlegum sjónvarpsþáttum?
  6. Hvað heitir biskup Íslands fullu nafni?
  7. Hvað hét fyrsta sólóplata Bjarkar Guðmundsdóttur á alþjóðlegum vettvangi?
  8. En hvað hét sú næsta?
  9. Árið 2015 vakti Almar Atlason heilmikla athygli hér á landi í vikutíma. Hvers vegna?
  10. Hver mælti svo í viðtali: „Ég fór í Menntaskólann í Reykjavík á náttúrufræðibraut því ég ætlaði mér að verða læknir. Ég fann samt fljótt út að þetta var ekki leiðin sem hentaði mér, ég kláraði stúdentinn og fór svo af fullum krafti í tónlist.“
  11. Í hvaða landi er borgin Petra grafin inn í berg?
  12. Hvaða dýr er það sem oft var fyrrum kallað hundfiskur? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
  13. Hvaða fótboltalið hefur unnið Meistaradeild Evrópu (og áður Evrópubikarinn) oftar en nokkuð annað í karlaflokki?
  14. Frá 1951–1969 voru heimsmeistaraeinvígi í skák ævinlega háð í sömu borginni. Hvaða borg var það?
  15. Í hvaða sagnaheimi kemur sverðið Longclaw eða Langakló við sögu?

Svör við myndaspurningum: Á fyrri myndinni er Astrid Lindgren. Á seinni myndinni er Fred Trump. Þið áttuð að þekkja hann af Donald syni hans sem er að hvísla einhverju í eyra föður síns.
Svör við almennum spurningum:
1.  Egiftalandi.  —  2.  Franskir. Þeir voru á vegum Napóleons.  —  3.  Á halastjörnu.  —  4.  Daniel Day-Lewis.  —  5.  Nína Dögg Filippusdóttir.  —  6.  Guðrún Karls Helgudóttir.  —  7.  Debut.  —  8.  Post.  —  9.  Vegna listgjörnings sem fólst í að hann var nakinn í glerkassa.  —  10.  GDRN.  —  11.  Jórdaníu.  —  12.  Höfrungur. Hvalur dugar ekki.  —  13.  Real Madrid.  —  14.  Moskvu.  —  15.  Krúnuleikunum, Game of Thrones.
Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
2
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
4
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
5
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár