Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

„Ímyndaðu þér hvað Skagfirðingar yrðu hamingjusamir“

Meiri­hlut­inn í skipu­lags­nefnd Skaga­fjarð­ar klofn­aði í af­stöðu sinni til til­lögu VG og óháðra um að lokka lág­vöru­verð­sversl­un inn á nýtt at­vinnu- og þjón­ustu­svæði á Sauð­ár­króki. Mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir á fundi sveit­ar­stjórn­ar um miðj­an októ­ber. Álf­hild­ur Leifs­dótt­ir full­trúi VG og óháðra kveðst spennt að sjá hver nið­ur­stað­an verði þar.

„Ímyndaðu þér hvað Skagfirðingar yrðu hamingjusamir“
Skagafjörður Álfhildur Leifsdóttir er oddviti VG og óháðra í sveitarstjórn Skagafjarðar. Þar engin lágvöruverðsverslun, bara Skagfirðingabúð Kaupfélags Skagfirðinga.

Fulltrúi Sjálfstæðisflokks í skipulagsnefnd Skagafjarðar kaus á fimmtudag með tillögu VG og óháðra í skipulagsnefnd Skagafjarðar, um að sveitarfélagið reyni að lokka til sín lágvöruverðsverslun með ívilnunum við úthlutun lóða á nýju athafnasvæði á Sauðárkróki. Tillagan var því samþykkt og bíður afgreiðslu sveitarstjórnar, um miðjan október.  

Þetta eru nokkur tíðindi, enda er engin lágvöruverðsverslun í Skagafirði eða á Norðurlandi vestra yfir höfuð, ef út í það er farið. Hins vegar rekur Kaupfélag Skagfirðinga hina rótgrónu Skagfirðingabúð, sem selur Skagfirðingum og nærsveitarfólki flest sem þarf til daglegs lífs. 

Heimildin veit til þess að í Skagafirði séu gamlar sögur, nokkuð lífseigar, um að viðskiptahagsmunir Kaupfélagsins og ítök þess séu ráðandi þáttur í því að lágvöruverðsverslun hafi ekki opnað á skagfirska efnahagssvæðinu til þessa.

Engin er allavega lágvöruverðsverslunin og því telur Álfhildur Leifsdóttir, fulltrúi VG og óháðra í sveitarstjórn, vert að reyna að breyta. Hún lagði tillöguna fram, fékk hana samþykkta og segir …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Áhugavert. Svæði þar sem allt hefur hverfst um einn mann og hans umsvif í nafni "kaupfélagsins". En þarna býr náttúrulega venjulegt fólk sem hefur sínar þarfir og vill fá þær uppfylltar á hagkvæman hátt eins og aðrir.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár