Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Verri staða Íslands birtist í nýju tölunum

Sjálf­bærni hag­kerf­is­ins minnk­ar og Ís­land er eft­ir­bát­ur við­skiptalanda þeg­ar kem­ur að verð­bólgu, hag­vexti og vöxt­um. Þetta má greina á nýj­um töl­um Seðla­bank­ans til rök­stuðn­ings óbreyttra stýri­vaxta.

Verri staða Íslands birtist í nýju tölunum
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson sagði í morgun að launahækkanir og aðgerðir ríkisins til þess að auka kaupmátt hefðu haft verri áhrif á verðbólguna en búist var við. Þó er húsnæðisliðurinn sagður orsaka helming hennar. Mynd: Bára Huld Beck

Nýjar spátölur frá Seðlabankanum draga upp dekkri mynd af útlitinu fyrir hagkerfi Íslands heldur en fyrri tölur í maí. Tölurnar sýna að Ísland stendur verr en helstu viðmiðunarlönd þegar kemur að verðbólgu, hagvexti og vöxtum. Sjálfbærni hagkerfisins minnkar með minni útflutningi og meiri einkaneyslu.

Samkvæmt útreikningum Seðlabankans ber húsnæðiskostnaður ábyrgð á helmingi verðbólgunnar, en peningastefnunefnd bankans ákveður engu að síður að fresta lækkun þess vaxtakostnaðar og halda þess í stað stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% eftir heilt ár í sömu tölu.

Háir vextir og rýr hagvöxtur

Þetta þýðir að stýrivextir á Íslandi verða áfram mun hærri en í viðmiðunarlöndum. Til samanburðar hafa vextirnir í Danmörku og Svíþjóð verið lækkaðir í 3,35% og 3,5%, en í Noregi 4,5%. Stýrivextir hérlendis eru nálægt Kyrgistan, Tadjikistan, Hvíta-Rússlandi (Belarús), Úganda og Úrugvæ. Engin Evrópulönd eru með hærri stýrivexti en Ísland ef frá eru talin Belarús og svo Úkraína og Rússland sem nú eru í stríði. …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BOO
    Barbara Osk Olafsdottir skrifaði
    Svona röksemdafærsla heitir að kasta ryki í augun á fólki. Það er ekki hægt að líkja saman verðbólgutölum við önnur Evrópulönd þar sem ekki telst eðlilegt að hafa breytingar á fasteignaverði í verðbólgutölum. Svo ef fasteignaverð er helmingurinn af verðbólgunni þá er verðbólgan helmingi lægri í samanburði. Svo það sem eiginlega er verið að gera á Íslandi er að ræna venjulegt fólk mestöllu sem það á með lánahækkunum í krafti verðtryggingar. Þetta er gert á nokkurra ára fresti.
    1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Aukinn kaupmáttur? hvernig má það vera í þessari verðbólgu og dýrtíð? Eru þetta meðaltalstölur?
    1
    • Hlynur Jörundsson skrifaði
      Sama og með aukna einkaneyslu. Villandi tölur því ekki er bara stuðst við nauðsynlegt og nægjanlegt I gagnaöflun. Svo 50 % villa kæmi ekki a óvart. Hefur gerst áður og stafar af óvönduðum og ófullnægjandi gagnaöflun. Þau eru ekki sannreynd.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár