Ferð til að bjarga hræddum hundum misfórst
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ferð til að bjarga hræddum hundum misfórst

Áætl­un­in var að bjarga tveim­ur hund­um úr bráðri hættu við fram­línu stríðs­átak­anna í Úkraínu, en Ósk­ari Hall­gríms­syni og full­trú­um úr Nor-dog dýra­vernd­ar­sam­tök­un­um var snú­ið við á borg­ar­mörk­un­um.

Á ferð um stríðshrjáða Úkraínu er fátt sem veldur eins miklum harmi og að sjá hrædd, afvegaleidd dýr á vergangi nálægt víglínunni. Oft gæludýr sem eigendur þurftu að skilja eftir í óðagoti er þau urðu að velja á milli þess að bjarga sér og börnum eða verða eftir með dýrunum.

Kaldur raunveruleikinn er sá að í hverri viku látast tugir óbreyttra borgara í árásum Rússa á borgir og bæi nálægt framlínunni – oft láta þau eftir sig gæludýr sem enginn getur vitjað, því ástandið er of hættulegt.

Þegar fólk er flutt í neyð af vettvangi er það yfirleitt í fólksbílum og til næstu borgar, oft í búðir fyrir flóttafólk eða til ættingja. Yfirleitt er ekki pláss í bílnum eða aðstaða til að taka á móti stórum varðhundi í flóttamannabúðunum.

Nor-dog eru samtök sem sérhæfa sig í að bjarga dýrum, þá aðallega hundum, frá þyngstu …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stanslaus leikur kattarins að músinni“
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stans­laus leik­ur katt­ar­ins að mús­inni“

Í upp­hafi stríðs­ins í Úkraínu var Azovstal-verk­smiðj­an í Mariupol um­set­in og und­ir stans­laus­um árás­um Rússa svo mán­uð­um skipti. Þá flugu þyrlu­áhafn­ir með vist­ir til þeirra sem sátu fast­ir í verk­smiðj­unni. Ósk­ar Hall­gríms­son, ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar, hitti þær á stærð­ar­inn­ar túni, um­kringd­ur hest­um.
Landið sem krabbameinslæknarnir yfirgáfu
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Land­ið sem krabba­meins­lækn­arn­ir yf­ir­gáfu

Tal­ið er að um 80 pró­sent allra krabba­meins­lækna hafi yf­ir­gef­ið Úkraínu eft­ir að Rúss­ar réð­ust inn í land­ið, þótt marg­ir þeirra hafi síð­an snú­ið aft­ur. Það hæg­ir þó ekk­ert á krabba­meinstil­fell­un­um sem grein­ast. Þau eru um 160 þús­und á ári. Upp úr þess­um að­stæð­um spruttu sam­tök­in Missi­on Kharkiv sem beita ný­stár­leg­um að­ferð­um, og stærð­fræði, til að koma lyfj­um og nauð­syn­leg­um birgð­um til þurfandi sjúk­linga.
Ef helvíti er að finna á jörðu, þá er það líklega hér
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Ef hel­víti er að finna á jörðu, þá er það lík­lega hér

Stríði er oft lýst sem miklu magni af leiði­gjörn­um klukku­tím­um, með augna­blik­um af hreinni skelf­ingu stráð á milli. Það er vissu­lega til­fell­ið hjá þeim sem manna sjúkra­bíl­ana hjá þriðju árás­ar­deild úkraínska hers­ins þar sem bráðalið­inn er inn­an­húss­arkitékt sem hann­aði að­al­lega eld­hús og her­lækn­ir­inn dýra­lækn­ir. Ósk­ar Hall­gríms­son er á vett­vangi stríðs­ins í Úkraínu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár