Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Píratar leggja niður 12 þúsund manna Facebook hóp

Pírat­ar hafa af­tengt sig „Pírata­spjall­inu“ á Face­book og reyna að finna sér nýj­an um­ræðu­vett­vang.

Píratar leggja niður 12 þúsund manna Facebook hóp
Facebook hópur Píratar leggja niður vinsælan Facebook hóp sinn. Mynd: Shutterstock

Facebook hópurinn „Pírataspjallið 2“, sem er með tæplega 12 þúsund meðlimi, er nú læstur og nafninu hefur verið breytt í „Vettvanginn“. Ástæðan er sú að Píratar hafa ákveðið að aftengja hreyfinguna við spjallið.

Facebook hópurinn hefur verið til í 11 ár og var vinsæll vettvangur fyrir almenna þjóðfélagsumræðu. Umræður úr honum hafa oft borist í fjölmiðla og vakið athygli. Píratar gerðu gagngerar breytingar á spjallinu fyrir nokkrum árum og héldu umræðufund um hópinn í maí í fyrra. „Umræður hafa þar oft byggt á misskilningi og jafnvel ósannindum um Pírata,“ stóð í fundarboðinu.

Eins og stendur er ekki hægt að skrifa færslur í hópinn. Efst hefur verið fest tilkynning frá Kristínu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Pírata, þess efnis að unnið sé að því að leggja hópinn niður.

„Kæru meðlimir Pírataspjallsins,“ segir í tilkynningunni. „Þegar Pírataspjallið var stofnað var það hugsað sem vettvangur þar sem fólk ræddi málefni Pírata. Spjallið hefur þróast töluvert og …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár