Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Böskum til dýrðar í Djúpavík

Baska­setr­ið í Djúpa­vík rek­ur og heiðr­ar sögu goð­sagna­kenndra sjó­sókn­ara og veru þeirra á og við Ís­land á 17. öld.

Böskum til dýrðar í Djúpavík
Sagan í tönkunum Héðinn sýnir vænghafið á milli tankanna í Djúpavík, Salarkynna Baskasetursins. Mynd: Golli

„Það er í raun svolítið fallegt hvernig þessi hugmynd um að gera sögu Baskanna skil hafi orðið til þess að mynda vináttusamband við þessa merkilegu þjóð, sem þegar betur er að gáð á glettilega margt sameiginlegt með okkur Íslendingum,“ segir Héðinn Birnir Ásbjörnsson, sem komið hefur á fót Baskasetri í Djúpavík á Ströndum.

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár