„Það er í raun svolítið fallegt hvernig þessi hugmynd um að gera sögu Baskanna skil hafi orðið til þess að mynda vináttusamband við þessa merkilegu þjóð, sem þegar betur er að gáð á glettilega margt sameiginlegt með okkur Íslendingum,“ segir Héðinn Birnir Ásbjörnsson, sem komið hefur á fót Baskasetri í Djúpavík á Ströndum.
Baskasetrið í Djúpavík rekur og heiðrar sögu goðsagnakenndra sjósóknara og veru þeirra á og við Ísland á 17. öld.
Athugasemdir (2)