Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur til­kynnt að hún muni heim­ila veið­ar á lang­reyð­um fyr­ir veiði­tíma­bil­ið 2024.

Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að veita Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu sem send var út rétt í þessu. 

Í tilkynningunni segir að leyfið gildi fyrir veiðitímabilið 2024 og verður leyfilegt veiðimagn 99 dýr við svæðið Grænland/Vestur-Ísland. Þá verður leyfi til að veiða 29 dýr við Austur-Ísland/Færeyjar. Það gera samtals 128 dýr.

Veiðimagnið er innan marka ráðgjafar Hafrannsóknunarstofnunar frá árinu 2017 og tekur mið af „varfærnum vistkerfisstuðlum Alþjóðahvalveiðiráðsins.“

Í tilkynningunni segir að ákvörðunin byggi á varúðarnálgun og endurspegli auknar áherslur stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu auðlinda.

Í samtali við Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sagði Bjarkey að ákvörðunin samrýmdist ekki hennar eigin skoðunum. Hún gæti hins vegar ekki horfið frá því að fara að lögum. Enginn ráðherra hefði reynt að hafa áhrif á ákvarðanatöku hennar í málinu.

Bjarkeysvarar spurningum blaðamanna að loknum ríkisstjórnarfundi í Skuggasundi í dag.

Fréttin hefur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár