Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur til­kynnt að hún muni heim­ila veið­ar á lang­reyð­um fyr­ir veiði­tíma­bil­ið 2024.

Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að veita Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu sem send var út rétt í þessu. 

Í tilkynningunni segir að leyfið gildi fyrir veiðitímabilið 2024 og verður leyfilegt veiðimagn 99 dýr við svæðið Grænland/Vestur-Ísland. Þá verður leyfi til að veiða 29 dýr við Austur-Ísland/Færeyjar. Það gera samtals 128 dýr.

Veiðimagnið er innan marka ráðgjafar Hafrannsóknunarstofnunar frá árinu 2017 og tekur mið af „varfærnum vistkerfisstuðlum Alþjóðahvalveiðiráðsins.“

Í tilkynningunni segir að ákvörðunin byggi á varúðarnálgun og endurspegli auknar áherslur stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu auðlinda.

Í samtali við Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sagði Bjarkey að ákvörðunin samrýmdist ekki hennar eigin skoðunum. Hún gæti hins vegar ekki horfið frá því að fara að lögum. Enginn ráðherra hefði reynt að hafa áhrif á ákvarðanatöku hennar í málinu.

Bjarkeysvarar spurningum blaðamanna að loknum ríkisstjórnarfundi í Skuggasundi í dag.

Fréttin hefur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár