Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Góður leiðtogi fyrir lífsglatt fólk“

Ás­dís Rán Gunn­ars­dótt­ir er í góðu sam­starfi við Partý­land vegna fram­boðs­ins en hún tel­ur að for­seti geti haft mik­il áhrif í sam­fé­lag­inu sem leið­togi og hún legg­ur áherslu á lífs­gleði.

„Góður leiðtogi fyrir lífsglatt fólk“
„Athafnakona er í mínum huga kona sem sýnir mikið frumkvæði og tekur sér margt fyrir hendur,“ segir Ásdís Rán. Mynd: Golli

Ásdís Rán ólst upp að mestu á landsbyggðinni; á Egilsstöðum, Fellabæ og Höfn í Hornafirði: ... og átti þar prýðileg æskuár. Ég er svo heppin að eiga frábærar minningar með fjölskyldunni. Ég var mikið náttúrubarn og eyddi mestum tíma úti í náttúrunni eða í kringum hesta eða önnur dýr,segir hún um æsku sína.

En hvernig unglingur varstu?

Á unglingsárunum flutti ég af Austurlandi beint í Breiðholtið og þar tók gelgjuskeiðið við. Það má segja að ég hafi verið frekar óþekkur unglingur en samt sterk og ákveðin. Þegar kom að 10. bekk fór ég í Eiðaskóla á heimavist og var sá vetur mikið ævintýri en ekki vænlegur til að hrista af mér gelgjuna. Eftir það tók við módelferill og hin ýmsu uppátæki í höfuðborginni.

Aðspurð um hvaða atburðir í lífinu hafi haft mótandi áhrif á hana svarar Ásdís: Ég eignaðist fyrsta barnið þegar ég var …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjan Jons skrifaði
    Árið 1980 reyndu reyndu ýmsir að fella Vigdísi. Morgunblaðið birti þá eftirfarandi fyrirsögn í tilefni af skoðanakönnunum: “Baráttan er nú milli Alberts og Guðlaugs, en Vigdís er úr leik”. Við munum hvernig það fór.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu