Kynntist öllum fegurðardísum landsins
Forsetaframbjóðandi framsýninnar. Mynd: Golli
Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Kynntist öllum fegurðardísum landsins

Ást­þór Magnús­son hef­ur bæði feng­ið sýn­ir um fram­tíð­ina en líka ver­ið svo fram­sýnn að hann efn­að­ist ung­ur sem frum­kvöð­ull í snerti­skjá­tækni og flaug um á einka­þotu. Eins rak hann fyrsta fyr­ir­tæk­ið sem var með tölvu hér á landi. Hann seg­ir að það eigi aldrei að af­sala sér auð­lind­um: „Það ger­ir mað­ur ekki.”

Nú eru 28 ár liðin síðan Ástþór Magnússon kom fram með sitt fyrsta framboð til forseta Íslands og forvitnilegt að vita hvað skyldi hafa knúð hann til að leggja þetta á sig aftur og aftur. 

Þá vissi ég að þetta yrði áratugaverkefni, segir hann sem kveðst hafa fengið sýn. Andlega sýn. Mér var sýnt árið 2025 – eins og stendur í bókinni sem ég dreifði á sínum tíma á öll heimili á landinu. Ég vissi að þetta yrði ekki búið fyrr en þá.“ Hann var um fertugt þá en er sjötugur í dag. 

Þetta gaf mér þennan styrk til að vinna í þessu alla þessa áratugi. En þetta snýst ekki um að ég vinni einhverjar kosningar heldur það að koma fram með nýja hugmyndafræði og slíkt tekur alltaf tíma. En ég hef verið sannspár í því sem ég hef sagt. Ég hef komið fram með …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.
Halla Tómasdóttir verður sjöundi forseti lýðveldisins
GreiningForsetakosningar 2024

Halla Tóm­as­dótt­ir verð­ur sjö­undi for­seti lýð­veld­is­ins

Kjarna­fylgi tveggja efstu fram­bjóð­enda til for­seta var hníf­jafnt dag­inn fyr­ir kosn­ing­ar. Fjöldi kjós­enda valdi að velja á milli þeirra á kjör­dag og lang­flest­ir þeirra völdu Höllu Tóm­as­dótt­ur, sem vann af­ger­andi sig­ur. Þrjár kon­ur fengu þrjú af hverj­um fjór­um at­kvæð­um, kjós­end­ur Jóns Gn­arr kusu „með hjart­anu“ og fjöldi fram­bjóð­enda fékk mun færri at­kvæði en með­mæli með fram­boði sínu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár