„Ef maður féll ekki saman þá, þá er maður ekki að fara að falla saman í framtíðinni“
Eiríkur Ingi segir að vinna verði úr áföllum. Honum hefur því aldrei dottið í hug að forðast hafið þrátt fyrir að hafa lifað af sjóslys. Mynd: Golli
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Ef maður féll ekki saman þá, þá er maður ekki að fara að falla saman í framtíðinni“

Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son hef­ur kom­ið víða við. Hann hef­ur starf­að sem sjómað­ur, vél­virki og köf­un­ar­kenn­ari svo fátt eitt sé nefnt. Hann stefn­ir á að verða 130 ára gam­all og seg­ir því nóg eft­ir. „Ég er með stór­ar upp­finn­ing­ar í hausn­um sem ég þarf að klára.“

Eiríkur Ingi Jóhannsson varð landsfrægur fyrir það að hafa verið eini maðurinn sem lifði af þegar Hallgrímur SI-77 sökk í aftakaveðri í janúar árið 2012. Það er þó ekki eina skiptið sem hann hefur komist í hann krappan á hafi.

Hann lýsir fyrsta sjávarháskanum fyrir blaðamanni. En hann drukknaði næstum undan ströndum Havaí þegar hann var um 9 ára gamall. Á þeim tíma bjó hann þar, en Eiríkur hefur í heildina eytt um tólf árum ævinnar í Bandaríkjunum.

„Ég fór á ströndina einn, fór of langt og svo saug sjórinn mér út. Svo kom brotsjórinn á mann.“ Eiríkur hélt þá að hann myndi ekki ná að komast úr sjónum. „En ég náði svo að skríða eftir botninum, eftir sandbárunum sem eru þar niðri. Náði að klóra mér þar, sparka mér upp og anda þarna alveg í lokin.“

Spurður hvort honum hafi aldrei dottið í hug að forðast hafið svarar hann …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Nýtt efni

Ópera eða þungarokk? - Áhrif smekks á viðhorf annarra til okkar
Samtal við samfélagið#8

Ópera eða þung­arokk? - Áhrif smekks á við­horf annarra til okk­ar

Hef­ur smekk­ur okk­ar áhrif á hvernig aðr­ir meta okk­ur? Mads Meier Jæ­ger, pró­fess­or við Kaup­manna­hafn­ar­skóla, svar­aði þeirri spurn­ingu á fyr­ir­lestri sem hann flutti ný­lega á veg­um fé­lags­fræð­inn­ar og hann ræddi rann­sókn­ir sín­ar í spjalli við Sigrúnu í kjöl­far­ið. Því hef­ur oft ver­ið hald­ið fram að meiri virð­ing sé tengd smekk sem telst til há­menn­ing­ar (t.d. að hlusta á óper­ur eða kunna að meta ostr­ur) en lægri virð­ing smekk sem er tal­inn end­ur­spegla lág­menn­ingu (t.d. að hlusta á þung­arokk eða vilja bara ost­borg­ara). Á svip­að­an hátt er fólk sem bland­ar sam­an há- og lág­menn­ingu oft met­ið hærra en þau sem hafa ein­ung­is áhuga á öðru hvoru form­inu. Með meg­in­d­leg­um og eig­ind­leg­um að­ferð­um sýn­ir Mads fram á að bæði sjón­ar­horn­in skipta máli fyr­ir hvernig fólk er met­ið í dönsku sam­fé­lagi. Dan­ir álíta til dæm­is að þau sem þekkja og kunna að meta hluti sem tengj­ast há­menn­ingu fær­ari á efna­hags­svið­inu og fólk ber meiri virð­ingu fyr­ir slík­um ein­stak­ling­um en þau sem að geta bland­að sam­an há-og lág­menn­ingu eru tal­in áhuga­verð­ari og álit­in hafa hærri fé­lags­lega stöðu. Þau Sigrún ræða um af hverju og hvernig slík­ar skil­grein­ing­ar hafa áhuga á mögu­leika okk­ar og tæki­færi í sam­fé­lag­inu. Þau setja nið­ur­stöð­urn­ar einnig í sam­hengi við stefnu­mót­un, en rann­sókn­ir Mads hafa með­al ann­ars ver­ið not­að­ar til að móta mennta­stefnu í Dan­mörku.

Mest lesið undanfarið ár