Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sögur af sálarlífi sviðslistasamfélagsins

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar skrif­ar sviðslista­ann­ál fyr­ir ár­ið 2023–2024. Hún rýn­ir þó ekki í verk­in sjálf held­ur kík­ir bak við tjöld­in og velt­ir fyr­ir sér umbreyt­ing­um jafnt sem mál­þófi.

Sögur af sálarlífi sviðslistasamfélagsins
Leikhúsmiðaverð hefur farið snarhækkandi síðastliðin ár. Einn miði á Frost í Þjóðleikhúsinu kostar 9.500 krónur og einn miði á Eitruð lítil pilla í Borgarleikhúsinu kostaði 12.900 krónur. Mynd: PressPhotos

Annállinn verður með aðeins öðruvísi sniði að þessu sinni. Yfirleitt er farið í saumana á sviðslistasýningum ársins og rýnt í samfélagið sem listin sprettur úr. En nú verður litið bak við tjöldin, ofan í frumvörp og fjárhagsáætlanir, ásamt því að varpa fram nokkrum spurningum um málefni, málþóf, leikhúsgagnrýni og framtíðina.

Stólaskipti

Til að hefja söguna er mikilvægt að kynna leikendur til leiks en ansi margar tilfæringar eru að eiga sér stað í stjórnunarstöðum innan sviðslistasamfélagsins. Marta Nordal kveður Leikfélag Akureyrar, Bergur Þór Ingólfsson tekur við og tilkynnti splunkunýja uppsetningu á Litlu hryllingsbúðinni. Sara Martí Guðmundsdóttir kveður Tjarnarbíó en hún hefur unnið þrekvirki síðastliðin ár, staðið fyrir endurbótum innanhúss og siglt leikhúsinu í gegnum fjárhagskrísu. Sömuleiðis kveður Vigdís Jakobsdóttir Listhátíð í Reykjavík. Ekki er búið að tilkynna hver taki við þeirra stöðum en þeim einstaklingum bíður ærið starf, ekki ólíkt Unu Þorleifsdóttur sem tekur við stöðu deildarstjóra sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands. Mikil …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár