Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristján Þór starfandi stjórnarformaður styrktarfélags Samherjafrænda

Kristján Þór Júlí­us­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur og ráð­herra, er stjórn­ar­formað­ur ný­sköp­un­ar- og frum­kvöðl­a­fé­lags sem stofn­end­ur Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son og Kristján Vil­helms­son, hafa sett á lagg­irn­ar. Um er að ræða enn eitt dæm­ið um starf­ið sem Kristján Þór tek­ur að sér fyr­ir stofn­end­ur Sam­herja í gegn­um ár­in.

Kristján Þór starfandi stjórnarformaður styrktarfélags Samherjafrænda
Starfandi stjórnarformaður Kristján Vilhelmsson, Kristján Þór Júlíusson. Edda Lára Lúðvígsdóttir, Arnar Árnason, Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir framkvæmdastýra og Þorsteinn Már Baldvinsson sjást hér á kynningarfundinum sem haldinn var þann 16. maí á Akureyri. Kristján Þór verður starfandi stjórnarformaður.

Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi þingmaður og sjávarútvegsráðherra, er starfandi stjórnarformaður frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækisins Driftar EA sem stofnendur Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson, hafa sett á laggirnar. Drift mun reka frumkvöðla- og nýsköpunarsetur í gamla Landsbankahúsinu á Akureyri sem styrkir frumkvöðla- og nýsköpunarstarf á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeir Þorsteinn og Kristján ætla að leggja félaginu til 200 milljónir króna á ári. 

Félagið er stofnað í tilefni af 40 ára afmæli Samherja og vilja þeir Þorsteinn Már og Kristján með því láta gott af sér leiða í samfélaginu. Í tilkynningu sagði um félagið:  „Tilgangurinn með stofnun félagsins er að gefa til baka til samfélagsins en um leið skapa tækifæri og byggja upp atvinnugreinar á Eyjafjarðarsvæðinu.“

Starfsemi Driftar var kynnt á sérstökum fundi í menningarhúsinu Hofi þann 16. maí síðastliðinn

Um er ræða enn eitt dæmið um fjölþættan fjárstuðning Samherja og …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár