Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristján Þór starfandi stjórnarformaður styrktarfélags Samherjafrænda

Kristján Þór Júlí­us­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur og ráð­herra, er stjórn­ar­formað­ur ný­sköp­un­ar- og frum­kvöðl­a­fé­lags sem stofn­end­ur Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son og Kristján Vil­helms­son, hafa sett á lagg­irn­ar. Um er að ræða enn eitt dæm­ið um starf­ið sem Kristján Þór tek­ur að sér fyr­ir stofn­end­ur Sam­herja í gegn­um ár­in.

Kristján Þór starfandi stjórnarformaður styrktarfélags Samherjafrænda
Starfandi stjórnarformaður Kristján Vilhelmsson, Kristján Þór Júlíusson. Edda Lára Lúðvígsdóttir, Arnar Árnason, Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir framkvæmdastýra og Þorsteinn Már Baldvinsson sjást hér á kynningarfundinum sem haldinn var þann 16. maí á Akureyri. Kristján Þór verður starfandi stjórnarformaður.

Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi þingmaður og sjávarútvegsráðherra, er starfandi stjórnarformaður frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækisins Driftar EA sem stofnendur Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson, hafa sett á laggirnar. Drift mun reka frumkvöðla- og nýsköpunarsetur í gamla Landsbankahúsinu á Akureyri sem styrkir frumkvöðla- og nýsköpunarstarf á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeir Þorsteinn og Kristján ætla að leggja félaginu til 200 milljónir króna á ári. 

Félagið er stofnað í tilefni af 40 ára afmæli Samherja og vilja þeir Þorsteinn Már og Kristján með því láta gott af sér leiða í samfélaginu. Í tilkynningu sagði um félagið:  „Tilgangurinn með stofnun félagsins er að gefa til baka til samfélagsins en um leið skapa tækifæri og byggja upp atvinnugreinar á Eyjafjarðarsvæðinu.“

Starfsemi Driftar var kynnt á sérstökum fundi í menningarhúsinu Hofi þann 16. maí síðastliðinn

Um er ræða enn eitt dæmið um fjölþættan fjárstuðning Samherja og …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár