Rúmlega þriðjungslíkur á því að Katrín sigri í forsetakosningunum
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Rúmlega þriðjungslíkur á því að Katrín sigri í forsetakosningunum

Alls 100 þús­und sýnd­ar­kosn­ing­ar, byggð­ar á síð­ustu gerðu skoð­ana­könn­un­um, sýna að tveir fram­bjóð­end­ur eiga yf­ir 30 pró­sent lík­ur á því að sigra í kom­andi for­seta­kosn­ing­um.

Líkurnar á því að Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, sigri í komandi forsetakosningum, sem fram fara eftir 13 daga, eru 36 prósent. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri á 32 prósent möguleika á að verða næsti forseti eins og sakir standa og Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, á 15 prósent líkur á því að enda sem bóndi á Bessastöðum. Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team og sá frambjóðandi sem hefur verið að bæta við sig mestu fylgi síðustu daga, á sem stendur tíu prósent líkur á því að sigra í kosningunum og líkurnar á því að Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, verði næsti forseti eru nú um tíu prósent. Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður og fyrrverandi dómari, á eins prósents líkur á því að sigra í kosningunum og hinir sex frambjóðendurnir minna en það. 

Þetta er niðurstaða útreikninga Dr. Baldurs Héðinssonar á líkum hvers frambjóðanda á sigri. Hana fær Baldur út með …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Þessi spá miðast við stöðuna eins og hún er í dag. Það virðist gert ráð fyrir að þeir óákveðnu kjósi með sama hætti og aðrir. Í kosningunum 2016 varð óvænt sveifla til Höllu Tómasar sem mældist ekki í könnunum. Slíkt gæti endurtekið sig nú.
    0
  • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
    Nei sko enn ein ókeypis auglýsingin sem Heimildin réttir Katrínu, þið eruð aldeilis að standa ykkur vel í aðstoð við hana
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hvers vegna þarf frambjóðandi, sem er fyrrum forsætisráðherra til fjölda ára, að nota auglýsingar fyrir hundruð milljóna til að segja fólki eitthvað allt annað en hver hún er raunverulega ?
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár