Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Truflaði ávarp utanríkisráðherra og krafðist svara vegna Gaza

Kona kall­aði að ut­an­rík­is­ráð­herra á ráð­stefnu í morg­un og spurði hvers vegna stjórn­völd hefðu ekki for­dæmt árás­ir Ísra­els­hers á Gaza­svæð­ið. Ást­þór Magnús­son for­setafram­bjóð­andi var í saln­um og klapp­aði fyr­ir kon­unni.

Truflaði ávarp utanríkisráðherra og krafðist svara vegna Gaza
Þórdís Kolbrún „Við erum herlaus en erum ekki varnarlaus," sagði Þórdís m.a. í erindi sínu. Mynd: Golli

Kona kallaði að Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra þegar hún hélt ávarp á árlegri ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í morgun. 

„Við erum sjálfstæð en við erum ekki hlutlaus. Við erum herlaus en erum ekki varnarlaus. Við erum auðmjúk en við höfum sjálfstraust. Við erum fá en framlag okkar skiptir máli,“ sagði Þórdís áður en kona kallaði að henni úr salnum. 

„Mig langar að spyrja þig...“ byrjaði konan. 

„Þú getur spurt mig eftir ávarpið,“ svaraði Þórdís. 

Spurning konunnar heyrist ekki almennilega á upptöku af fundinum en Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi var á staðnum og klappaði fyrir konunni.

„Hún var að spyrja, ef ég man rétt, af hverju stjórnvöld hefðu ekki fordæmt árásirnar á Gaza,“ segir Ástþór í samtali við Heimildina.

Fékk konan eitthvað svar við því? 

„Nei, hún var bara þögguð niður,“ …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VK
    Víðir Kristjánsson skrifaði
    Vita þær stöllur hvað mörg börn hafa látið lífið á Gaza meðan þær töluðu, í frösum og með röngum fullyrðingum (meðaltalstölur)? Morð á börnum, mæðrum, vanfærum konum, heilu fjölskyldum, allt í boði ríkisstjórnar Íslands, vinaþjóða henna USA og Englands, ESB og Nato
    4
  • VK
    Víðir Kristjánsson skrifaði
    Að Háskóli Íslands skuli standa fyrir stríðsáróðri Sjálfstæðisflokksins þar sem þær stöllur bulla svo til óáreittar út í eitt. Og ef Baldur væri ekki í framboði til forseta Íslands hefði hann haldið erindi um friðarstarf NATO í Evrópu, bætt við áróður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur og Diljáar MIst Einarsdóttur.
    -2
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Mikið eru þeir bræður USA giðingar og Ísraels giðingar heppnir að eiga svona öflugt stuðnings tvíeyki eins og þær stöllur Þórdísi Kolbrúnu og Diljá Mist hér á uppi á hinu skeinuhætta Íslandi.
    0
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    STRÍÐ ER FRIÐUR!
    Það virðist sem sumir hafi haldi að bókin 1984 eftir Orwell væri leiðbeiðningabæklingur.
    1
  • Hringur Hafsteinsson skrifaði
    Hárrétt hjá Ástþóri að ekki hefur verið reynt að semja um frið. Vesturveldin sviku fyrst Minsk samningana og eyðilögðu síðan friðarsamninga, kennda við Istanbul, sem voru á borðinu á milli Úkraínu og Rússlands.
    Eitthvað segir okkur að íslenskir ráðamenn fylgist ekki með.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár