Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samtökin '78 kæra grunnskólakennara fyrir hatursorðræðu

Sam­tök­in '78, hags­muna­fé­lag hinseg­in fólks á Ís­landi, hafa kært Helgu Dögg Sverr­is­dótt­ur grunn­skóla­kenn­ara til lög­reglu fyr­ir hat­ursorð­ræðu í garð hinseg­in fólks. Helga hef­ur skrif­að mik­ið um skoð­an­ir sín­ar á mál­efn­um trans fólks á blogg­síðu sinni.

Samtökin '78 kæra grunnskólakennara fyrir hatursorðræðu
Hatursorðræða „Það hefur ekkert reynt á þessi lög um hatursorðræðu gagnvart hinsegin fólki á þennan hátt,“ segir formaður Samtakanna '78. Mynd: Golli

Samtökin '78 hafa kært Helgu Dögg Sverrisdóttur, grunnskólakennara á Akureyri, til lögreglunnar á Norðurlandi eystra fyrir hatursorðræðu gegn hinsegin fólki. Þetta staðfestir Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður samtakanna, í samtali við Heimildina.

Bjarndís segir að Samtökin '78 telji þetta mikilvægt í ljósi þess að Helga gegnir trúnaðarstöðu fyrir börn. Staða hennar gefi orðum hennar þannig meira vægi. En Bjarndís nefnir einnig hve oft Helga tjáir sig með tilteknum hætti – en Helga tjáir sig óspart um málefni trans fólks á bloggsíðu sinni.

„Það hefur ekkert reynt á þessi lög um hatursorðræðu gagnvart hinsegin fólki á þennan hátt,“ segir Bjarndís. „Við viljum láta reyna á að sjá hvar línan liggur.“ Hún bætir því við að samtökin standi vörð um rétt alls hinsegin fólks. „Þetta er okkar hlutverk að gæta þeirra hagsmuna – að gæta til að mynda hagsmuna barnanna sem hún gegnir trúnarstöðu gagnvart.“

Segir Samtökin reyna að þagga niður lýðræðislega umræðu …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Elín Kona Eddudóttir skrifaði
    Takk fyrir það Samtökin 78 🙂
    0
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Að henni finnst flöggun transfána vera "áróður" segir líklega allt um þessa manneskju.
    1
  • ETK
    Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
    Er þetta ekki svona SLAPP ákæra sem hefur verið fjallað um nýlega á heimildini? Eða svona kærur sem snúast um að kæfa málfrelsi?
    2
    • Martin Swift skrifaði
      Nei, varla. Helga sinnir trúnaðarstörfum gagnvart börnum og ungmennum, og háalvarlegt að hún skuli viðhafa viðlíka orðræðu um trans fólk.

      Kennarar eru ennfremur opinberir starfsmenn og bera ákveðnar skyldur sem setja hegðun þeirra skorður.
      https://www.althingi.is/lagas/nuna/1996070.html
      7
    • Ólafur Garðarsson skrifaði
      Fann ekki hatursorðræðuna í greinum Helgu. Þetta var að sögn kært til lögreglu sem hatursorðræða. Hafi hún brotið reglur gagnvart skólanum er eðlilegra að samtökin ræði við skólann og færi rök fyrir sjónarmiðum samtakanna. Sýnist skýrt verið að ógna konunni svo hún tjái ekki skoðanir sínar um þessi mál. Virðist vera slaufunartaktík. Samtökin koma manni fyrir sjónir sem hrædd og þau þurfi að vera með þessi mál í felum þegar þau geta ekki unað fólki gagnrýni á þróunina. Opin umræða mundi hjálpa þeim meira jafnvel þó sumt sé sárt að heyra eða lesa. Slaufunartaktíkin er byggð á ótta og fælni sem hægir bara á þroska samfélagsins.
      2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár