Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Páll Vilhjálmsson aftur dæmdur fyrir röng og ærumeiðandi ummæli

Um­mæli sem Páll Vil­hjálms­son hef­ur lát­ið falla um Að­al­stein Kjart­ans­son voru dæmd dauð og ómerk í Hér­aðs­dómi í dag. Hann þarf að greiða 450 þús­und krón­ur í miska­bæt­ur og sæta dag­sekt­um fari hann ekki að til­mæl­um dóms­ins. Páll var sak­felld­ur á síð­asta ári fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir um aðra blaða­menn Heim­ild­ar­inn­ar.

Páll Vilhjálmsson aftur dæmdur fyrir röng og ærumeiðandi ummæli
Gunnar Ingi Jóhannsson, Sigurður G. Guðjónsson og Aðalsteinn Kjartansson takast í hendur í Héraðsdómi fyrr í dag. Mynd: Golli

Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari og bloggari var í dag sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ærumeiðandi ummæli um Aðalstein Kjartansson, blaðamann Heimildarinnar. Ummæli sem Páll hefur látið falla um Aðalstein voru dæmd dauð og ómerk. Aðalsteinn fær 450.000 krónur í bætur með dráttarvöxtum. Páli verður gert að greiða Aðalsteini 1,4 milljónir í málskostnað. Páll mætti sjálfur ekki í dómsuppkvaðninguna en Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður hans, var viðstaddur. Dóminn má lesa í heild sinni hér

Ummælin sem hafa verið dæmd ómerk eru eftirfarandi:

  1. 2. apríl 2022: 
    • „...og Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni eiga aðild, beina eða óbeina, að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans.“
  2. 25. ágúst 2022:
    • „Leikritið um að Aðalsteinn ynni á Stundinni, en ekki RÚV, var hluti af samráði um að byrla og stela til að ná í fréttir.“ 
  3. 28. október 2022:
    • „Aðalsteinn er þrautþjálfaður í blekkingum.“
    • „Aðalsteinn var sendur á Stundina til að taka við þýfinu og …
Kjósa
68
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Þurfa kennarar ekki að vera meðæa sæmilega hreint sakavottorð til að fá að kenna börnum. (18 ára og yngri)
    2
  • Sigurður Bjarnason skrifaði
    Þessi miðill er ágætur ég hef verið áskifandi og vildi hafa samband í síma við áskift, það er enginn sími og engin leið til að tala við "manneskju" því miður þá hef ég ekki áhuga á svoleiðis áskrift.
    0
    • EK
      Elísabet Kjárr skrifaði
      Á já.is er Heimildin skráð með síma 4152000. Hefurðu prófað að hringja?
      0
    • Ingibjörg Ottesen skrifaði
      Ég hef alltaf náð, en síminn er opinn á ákveðnum tíma, ég á von á því að þú getir sent tölvupóst fyrst þú getur kommentað hér. Yfirbyggingin á Heimildinni er haldið í lágmarki, enda enda Vestmannaeyjarguddan ekk að styrkja það.
      2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár