Hvað kostar að verða forseti Íslands?
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Hvað kostar að verða forseti Íslands?

Nýr for­seti lýð­veld­is­ins verð­ur kos­inn 1. júní næst­kom­andi. Síð­ast þeg­ar sitj­andi for­seti var ekki í fram­boði náðu fjór­ir fram­bjóð­end­ur að á bil­inu 13,7 til 39,1 pró­sent fylgi. Þau eyddi til þess 109 millj­ón­um króna á nú­virði.

Þessa dagana tínast inn tilkynningar um forsetaframboð, en eftirmaður Guðna Th. Jóhannessonar á forsetastóli verður kosinn af þjóðinni í beinni kosningu þann 1. júní næstkomandi. Eftir að Guðni lýsti því yfir í nýársávarpi sínu að hann væri að hætta varð fljótt ljóst að ýmsir væru að skoða sín mál. Þorri þeirra sem þegar hafa lýst yfir framboði eru þó þess eðlis að litlar líkur eru taldar á því að þau muni hljóta brautargengi að óbreyttu. 

Um liðna helgi varð þó breyting þar á þegar Halla Tómasdóttir, sem varð í öðru sæti í forsetakosningunum 2016 á eftir Guðna með 27,9 prósent atkvæða, eftir að hafa mælst með um tvö pró­­sent fylgi í skoð­ana­könn­unum í upp­­hafi kosn­­inga­bar­átt­unn­­ar. Hún ætlar að taka aðra umferð nú átta árum síðar.

Þá mun Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, taka ákvörðun í …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár