Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Leggja til að fleiri fari fyrr í frístund

Borg­ar­ráð sam­þykkti ný­lega til­lögu um að leik­skóla­börn­um sem eru á leið í 10 grunn­skóla borg­ar­inn­ar muni bjóð­ast að byrja á frí­stunda­heim­ili í byrj­un júní. Borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista tel­ur erfitt að sjá hvernig verk­efn­ið eigi að ganga á með­an mönn­un­ar­vandi og bið­list­ar eru til stað­ar hjá frí­stunda­heim­il­un­um.

Leggja til að fleiri fari fyrr í frístund
Ráðhúsið Borgarráð samþykkti að stækka verkefni sem hleypir verðandi grunnskólabörnum fyrr á frístundaheimili. Mynd: Davíð Þór

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalista, lagðist gegn samþykkt tillögu um framhald á tilraunaverkefninu „fyrr á frístundaheimili“ fyrir börn sem eru að ljúka leikskóla og hefja grunnskólagöngu í haust. 

Sanna telur að hugmyndin að baki verkefninu, sem gengur út á það að verðandi grunnskólabörn 10 skóla geti sótt frístundaheimili frá byrjun júní, sé góð en að útfæra þurfi tillöguna betur og að nauðsynlega þurfi að taka tillit til athugasemda þeirra sem hafa reynslu af starfi frístundaheimila. 

„Aðstæður eru ólíkar milli frístundaheimila og biðlistar og mönnunarvandi viðvarandi. Ekki verður séð hvernig á að bæta við börnum án þess að útkljá þann vanda fyrst,“ segir í bókun Sönnu. 

Kostar 59 til 77 milljónir

Fulltrúar meirihlutans sögðu aftur á móti mikilvægt að halda áfram með verkefnið. Með því gæfist börnum kostur á að „kynnast skólarýminu, aðstæðum og hverju öðru áður en formlegt skólastarf hefst“. Meirihlutinn viðurkenndi þó að um viðamikið verkefni væri að ræða …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár