Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Leggja til að fleiri fari fyrr í frístund

Borg­ar­ráð sam­þykkti ný­lega til­lögu um að leik­skóla­börn­um sem eru á leið í 10 grunn­skóla borg­ar­inn­ar muni bjóð­ast að byrja á frí­stunda­heim­ili í byrj­un júní. Borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista tel­ur erfitt að sjá hvernig verk­efn­ið eigi að ganga á með­an mönn­un­ar­vandi og bið­list­ar eru til stað­ar hjá frí­stunda­heim­il­un­um.

Leggja til að fleiri fari fyrr í frístund
Ráðhúsið Borgarráð samþykkti að stækka verkefni sem hleypir verðandi grunnskólabörnum fyrr á frístundaheimili. Mynd: Davíð Þór

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalista, lagðist gegn samþykkt tillögu um framhald á tilraunaverkefninu „fyrr á frístundaheimili“ fyrir börn sem eru að ljúka leikskóla og hefja grunnskólagöngu í haust. 

Sanna telur að hugmyndin að baki verkefninu, sem gengur út á það að verðandi grunnskólabörn 10 skóla geti sótt frístundaheimili frá byrjun júní, sé góð en að útfæra þurfi tillöguna betur og að nauðsynlega þurfi að taka tillit til athugasemda þeirra sem hafa reynslu af starfi frístundaheimila. 

„Aðstæður eru ólíkar milli frístundaheimila og biðlistar og mönnunarvandi viðvarandi. Ekki verður séð hvernig á að bæta við börnum án þess að útkljá þann vanda fyrst,“ segir í bókun Sönnu. 

Kostar 59 til 77 milljónir

Fulltrúar meirihlutans sögðu aftur á móti mikilvægt að halda áfram með verkefnið. Með því gæfist börnum kostur á að „kynnast skólarýminu, aðstæðum og hverju öðru áður en formlegt skólastarf hefst“. Meirihlutinn viðurkenndi þó að um viðamikið verkefni væri að ræða …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár