Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Tilraunirnar teknar upp á næsta level

Tón­list­ar­spek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks­dótt­ir rýn­ir í Mús­íktilraun­ir. Nú viðr­ar hún upp­lif­un sína af öðru undanúr­slita­kvöldi keppn­inn­ar – sem fætt hef­ur af sér ófá­ar stjörn­ur.

<span>Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Tilraunirnar teknar upp á næsta level
Annar sigurvegari annars undanúrslitakvölds Músíktilrauna: Tommi G – en dómnefndin valdi hann. Mynd: Tommi G

Ellefu atriði léku á öðru undanúrslitakvöldi Músiktilrauna í ár. Ég ætla nú ekki að halda því fram að þau hafi öll átt skilið að komast í úrslit en næstum því samt. Það er eiginlega algjörlega sturlað hvað það er hár standard á Músiktilraunum í ár. Oft hefur verið ríkjandi einhver ein tónlistarstefna sem margar sveitir hafa verið að leika sér með en í ár er ekki svo. Það ríkir frelsi og endalausir möguleikar, en spéhræðsla virðist vera eitthvað hugtak sem heyrir sögunni til. Flest virðast vera sæmilega meðvituð um hvað búið er að gera og eru að reyna að blanda því öllu saman og skapa eitthvað nýtt. Alvöru tónlistartilraunir er það sem sérhver tónlistarnörd þráir og óskir mínar virðast að minnsta kosti vera að rætast núna.

Eiginlega algjörlega sturlað hvað það er hár standard á Músiktilraunum í ár.

Fyrsta band á svið, Peace of men frá Hafnarfirði, tilkynntu meira að …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár