Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Tilraunirnar teknar upp á næsta level

Tón­list­ar­spek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks­dótt­ir rýn­ir í Mús­íktilraun­ir. Nú viðr­ar hún upp­lif­un sína af öðru undanúr­slita­kvöldi keppn­inn­ar – sem fætt hef­ur af sér ófá­ar stjörn­ur.

<span>Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Tilraunirnar teknar upp á næsta level
Annar sigurvegari annars undanúrslitakvölds Músíktilrauna: Tommi G – en dómnefndin valdi hann. Mynd: Tommi G

Ellefu atriði léku á öðru undanúrslitakvöldi Músiktilrauna í ár. Ég ætla nú ekki að halda því fram að þau hafi öll átt skilið að komast í úrslit en næstum því samt. Það er eiginlega algjörlega sturlað hvað það er hár standard á Músiktilraunum í ár. Oft hefur verið ríkjandi einhver ein tónlistarstefna sem margar sveitir hafa verið að leika sér með en í ár er ekki svo. Það ríkir frelsi og endalausir möguleikar, en spéhræðsla virðist vera eitthvað hugtak sem heyrir sögunni til. Flest virðast vera sæmilega meðvituð um hvað búið er að gera og eru að reyna að blanda því öllu saman og skapa eitthvað nýtt. Alvöru tónlistartilraunir er það sem sérhver tónlistarnörd þráir og óskir mínar virðast að minnsta kosti vera að rætast núna.

Eiginlega algjörlega sturlað hvað það er hár standard á Músiktilraunum í ár.

Fyrsta band á svið, Peace of men frá Hafnarfirði, tilkynntu meira að …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár