Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Tilraunirnar teknar upp á næsta level

Tón­list­ar­spek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks­dótt­ir rýn­ir í Mús­íktilraun­ir. Nú viðr­ar hún upp­lif­un sína af öðru undanúr­slita­kvöldi keppn­inn­ar – sem fætt hef­ur af sér ófá­ar stjörn­ur.

<span>Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Tilraunirnar teknar upp á næsta level
Annar sigurvegari annars undanúrslitakvölds Músíktilrauna: Tommi G – en dómnefndin valdi hann. Mynd: Tommi G

Ellefu atriði léku á öðru undanúrslitakvöldi Músiktilrauna í ár. Ég ætla nú ekki að halda því fram að þau hafi öll átt skilið að komast í úrslit en næstum því samt. Það er eiginlega algjörlega sturlað hvað það er hár standard á Músiktilraunum í ár. Oft hefur verið ríkjandi einhver ein tónlistarstefna sem margar sveitir hafa verið að leika sér með en í ár er ekki svo. Það ríkir frelsi og endalausir möguleikar, en spéhræðsla virðist vera eitthvað hugtak sem heyrir sögunni til. Flest virðast vera sæmilega meðvituð um hvað búið er að gera og eru að reyna að blanda því öllu saman og skapa eitthvað nýtt. Alvöru tónlistartilraunir er það sem sérhver tónlistarnörd þráir og óskir mínar virðast að minnsta kosti vera að rætast núna.

Eiginlega algjörlega sturlað hvað það er hár standard á Músiktilraunum í ár.

Fyrsta band á svið, Peace of men frá Hafnarfirði, tilkynntu meira að …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu