Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sex í gæsluvarðhald eftir aðgerðir lögreglu í gær

Sex voru hand­tek­in eft­ir um­fangs­mikl­ar að­gerð­ir lög­regl­unn­ar í gær. Far­ið verð­ur fram á að þau sæti viku­löngu gæslu­varð­haldi á grund­velli rann­sókn­ar­hags­muna.

Sex í gæsluvarðhald eftir aðgerðir lögreglu í gær
Pho Vietnam lokaður Húsleitir voru gerðar á fjölda staða í eigu Davíðs Viðarssonar í gær. Mynd: Golli

Vikulangs gæsluvarðhalds verður krafist yfir þremur körlum og þremur konum eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu í gær. Er þetta á grundvelli rannsóknarhagsmuna að því er kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. 

Tilefni aðgerða lögreglu í gær voru rökstuddur grunur um mansal, peningaþvætti, brot á atvinnuréttindum útlendinga og grunur um skipulagða brotastarfsemi.

Aðgerðir þessar fóru fram bæði á höfuðborgarsvæðinu og utan þess og stóðu yfir í allan gærdag. Á annað hundrað tóku þátt í þeim, þar af um 80 starfsmenn lögreglu og fjöldi starfsfólks stofnana og félagasamtaka. 

25 húsleitir voru framkvæmdar. Grunsemdir eru uppi um að talsverður fjöldi fólks hafi orðið fyrir mansali. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár