Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Sex í gæsluvarðhald eftir aðgerðir lögreglu í gær

Sex voru hand­tek­in eft­ir um­fangs­mikl­ar að­gerð­ir lög­regl­unn­ar í gær. Far­ið verð­ur fram á að þau sæti viku­löngu gæslu­varð­haldi á grund­velli rann­sókn­ar­hags­muna.

Sex í gæsluvarðhald eftir aðgerðir lögreglu í gær
Pho Vietnam lokaður Húsleitir voru gerðar á fjölda staða í eigu Davíðs Viðarssonar í gær. Mynd: Golli

Vikulangs gæsluvarðhalds verður krafist yfir þremur körlum og þremur konum eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu í gær. Er þetta á grundvelli rannsóknarhagsmuna að því er kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. 

Tilefni aðgerða lögreglu í gær voru rökstuddur grunur um mansal, peningaþvætti, brot á atvinnuréttindum útlendinga og grunur um skipulagða brotastarfsemi.

Aðgerðir þessar fóru fram bæði á höfuðborgarsvæðinu og utan þess og stóðu yfir í allan gærdag. Á annað hundrað tóku þátt í þeim, þar af um 80 starfsmenn lögreglu og fjöldi starfsfólks stofnana og félagasamtaka. 

25 húsleitir voru framkvæmdar. Grunsemdir eru uppi um að talsverður fjöldi fólks hafi orðið fyrir mansali. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár