Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Orð sem vopn

Bragi Páll Sig­urð­ar­son rit­höf­und­ur seg­ir orð alltaf fyrstu vopn­in í stríði og svo komi spreng­ing­arn­ar. Orð eru hluti af því sem get­ur sann­að ásetn­ing um þjóð­armorð fyr­ir al­þjóða stríðs­glæpa­dóm­stóln­um í Haag en Suð­ur Afr­íka hef­ur höfð­að mál gegn Ísra­el fyr­ir þjóð­armorð.

Orð sem vopn
Jarðarför í Palestínu Heilbrigðisstarfsfólk og aðstandendur syrgja ástvini sína í jarðarför í Deir-el Balah á miðri Gaza- ströndinni þann 11. janúar. Mynd: AFP

Þegar höfundarnir fimm, Kristín Eiríksdóttir, Rán flygenring, Guðmundur Brynjólfsson, Kristín Ómarsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson voru spurð í Jólabókaboði Heimildarinnar um mátt orða sagði Bragi að hann upplifði sín orð sem afþreyingu á tíma þar sem orð væru tekin úr samhengi, toguð og teygð, og notuð til að réttlæta hörmungar og hamfarir. Bragi nefnir Ísrael og Palestínu sem dæmi. 

Þú getur ekki hafið þjóðarmorð án þess að afmennska fólkBragi Páll rithöfundur segir að búið sé að afmennska Palestínsku þjóðina og það sé alltaf gert áður en þjóðarmorð á sér stað.

„Það er búið að taka heila þjóð, kynþátt, eða landshluta af heiminum og afmennska hann af því að þú getur ekki framið svona þjóðarmorð án þess að afmennska fólk. Við sjáum það að hvernig er talað um Palestínu fólk sem dýr og skepnur og kakkalakka,“ segir …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu