Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verður framtíðin skorin niður?

Um fræði­bæk­ur í krísu og al­menn oln­boga­börn.

Verður framtíðin skorin niður?

Dreymir þig um fleiri bækur um heimspekilega landafræði, kaktusaljóð, félagsfræðilega fótboltasagnfræði, rússneska skriðdreka eða synþatónlist frá níunda áratugnum? Í flestum bókabúðum værirðu heppinn ef þú fyndir eina bók um þessi efni – en í stærstu bókabúðum stórborga heimsins þá finnurðu heilu bókaskápana af bókum sem allar fjalla um sérviskulega áhugamálið þitt.

Á Íslandi er hins vegar skortur á slíkum sérviskum. „Fræðibækur og rit almenns efnis“ er flokkur í íslensku bókmenntaverðlaununum og það er ástæða til að staldra við nafnið – „rit almenns efnis“ getur innihaldið nánast allar bækur sem ekki eru hreinn skáldsapur, en þær eru þó undirskipaðar fræðibókunum og oft vantar góð nöfn fyrir þessar tegundir bóka, eða þær bera nöfn sem eru enn að berjast fyrir þegnrétti í málinu; bækur á borð við esseyjur, ferðasögur, blaðamannabækur, sannsögur og ýmislegt fleira, sem á ensku myndi rúmast undir „non-fiction“ og undirflokknum „creative non-fiction“. Þetta skiptir máli af því það …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár