Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 15. desember

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. des­em­ber.

Spurningaþraut 15. desember

Fyrri mynd:

Hvað kallast þessi glaðhlakkalegi náungi hér að ofan?

Seinni mynd:

En hvaða náunga má sjá á þessari mynd hér að ofan?

Almennar spurningar:

1.  Hvaða bílategund hefur unnið flesta Formúlu 1-kappakstra í sögunni?

2.  Hver leikstýrði sjónvarpsþáttunum Fanny og Alexander?

3.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plöturnar Rio og Arena 1982 og 1984?

4.  Hver er útbreiddasta nytjajurt heimsins?

5.  Hjónin Nína Dögg og Gísli Örn stóðu að gerð Verbúðarinnar fyrir nokkrum árum, ásamt þriðja manni – vini og samverkamanni til margra ára. Hvað heitir hann?

6.  Hvernig eru smaragðar á litinn?

7.  Árið 1970 varð fyrsta konan ráðherra á Íslandi. Hvað hét hún?

8.  En hvaða ráðherraembætti gegndi hún?

9.  Við hvað starfar Pep Guardiola?

10.  Hvað heitir höfuðborg Finnlands?

11.  Hvað eru margir eða mörg í tylft?

12.  Hvaða dýr ber latneska fræðiheitið ursus?

13.  Hvaða fljót skilur að New York og New Jersey?

14.  Hver lagði á flótta til Kaupmannahafnar í einni skáldsögu Halldórs Laxness?

15.  Hvaða franski höfundur skrifaði um Greifann af Monte Cristo?


Svör við almennum spurningum:
1.  Ferrari.  —  2.  Ingmar Bergman.  —  3.  Duran Duran.  —  4.  Hveiti.  —  5.  Björn Hlynur.  —  6.  Grænir.  —  7.  Auður Auðuns.  —  8.  Dómsmálaráðherra. Raunar kirkjumálaráðherra líka en dómsmálin duga.  —  9.  Fótboltaþjálfari.  —  10.  Helsinki.  —  11.  Tólf.  —  12.  Björn.  —  13.  Hudson.  —  14.  Jón Hreggviðsson.  —  15.  Dumas.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er satýr, sem ættaður er úr grískum þjóðsögum. Á seinni myndinni er Kurt heitinn Cobain, söngvari Nirvana.
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár