Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut 15. desember

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. des­em­ber.

Spurningaþraut 15. desember

Fyrri mynd:

Hvað kallast þessi glaðhlakkalegi náungi hér að ofan?

Seinni mynd:

En hvaða náunga má sjá á þessari mynd hér að ofan?

Almennar spurningar:

1.  Hvaða bílategund hefur unnið flesta Formúlu 1-kappakstra í sögunni?

2.  Hver leikstýrði sjónvarpsþáttunum Fanny og Alexander?

3.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plöturnar Rio og Arena 1982 og 1984?

4.  Hver er útbreiddasta nytjajurt heimsins?

5.  Hjónin Nína Dögg og Gísli Örn stóðu að gerð Verbúðarinnar fyrir nokkrum árum, ásamt þriðja manni – vini og samverkamanni til margra ára. Hvað heitir hann?

6.  Hvernig eru smaragðar á litinn?

7.  Árið 1970 varð fyrsta konan ráðherra á Íslandi. Hvað hét hún?

8.  En hvaða ráðherraembætti gegndi hún?

9.  Við hvað starfar Pep Guardiola?

10.  Hvað heitir höfuðborg Finnlands?

11.  Hvað eru margir eða mörg í tylft?

12.  Hvaða dýr ber latneska fræðiheitið ursus?

13.  Hvaða fljót skilur að New York og New Jersey?

14.  Hver lagði á flótta til Kaupmannahafnar í einni skáldsögu Halldórs Laxness?

15.  Hvaða franski höfundur skrifaði um Greifann af Monte Cristo?


Svör við almennum spurningum:
1.  Ferrari.  —  2.  Ingmar Bergman.  —  3.  Duran Duran.  —  4.  Hveiti.  —  5.  Björn Hlynur.  —  6.  Grænir.  —  7.  Auður Auðuns.  —  8.  Dómsmálaráðherra. Raunar kirkjumálaráðherra líka en dómsmálin duga.  —  9.  Fótboltaþjálfari.  —  10.  Helsinki.  —  11.  Tólf.  —  12.  Björn.  —  13.  Hudson.  —  14.  Jón Hreggviðsson.  —  15.  Dumas.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er satýr, sem ættaður er úr grískum þjóðsögum. Á seinni myndinni er Kurt heitinn Cobain, söngvari Nirvana.
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár