Gervigreindarhernaður Ísraelshers býr til „færiband fjöldamorða“
Húsarústir í Rafah-borg Heimili Al Jazzar-fjölskyldunnar í borginni Rafah í suðurhluta Gasa í rústum eftir loftárás Ísraelshers 4. desember. Mynd: AFP
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gervigreindarhernaður Ísraelshers býr til „færiband fjöldamorða“

Ísra­els­her not­ast nú við há­þró­aða gervi­greind­ar­tækni til að tí­falda af­kasta­getu sína í stríð­inu sem geis­ar nú á Gasa. Mik­ið mann­fall al­mennra borg­ara er þekkt og út­reikn­uð stærð í al­gór­it­ma gervi­greind­ar­inn­ar, sem köll­uð er „Guð­spjall­ið.“

Ísraelsher hefur lengi lagt áherslu á mikilvægi tæknivæðingar og er gjarnan talinn vera með tæknivæddari herjum jarðar. Í skammvinnu stríði sínu árið 2021 gegn Hamas tilkynntu ísraelsk yfirvöld að þau hefðu háð sitt „fyrsta gervigreindarstríð.“ Það var þó aðeins forsmekkur af því sem koma skyldi. Í stríðinu sem nú geisar á Gasa-strönd, þar sem meira en 16 þúsund Palestínumenn hafa þegar látið lífið, hefur Ísraelsher náð að tífalda afkastagetu á skotmarkafjölda sínum með notkun gervigreindar á vegum leyniþjónustu Ísraelshers sem gengur undir nafninu „Habsora,“ eða „Guðspjallið.“ Gervigreindin stundar umfangsmikla gagnasöfnun og gagnagreiningu og reiknar út með algóritma hver verði áætlaður fjöldi almennra borgara sem muni láta lífið í hverri árás.

Talsmenn Ísraelshers fara ekki í felur með notkun sína á þessari gervigreind til að greina og finna skotmörk fyrir loft- og sprengjuárásir sínar. Háttsettur stjórnandi innan leyniþjónustu Ísraelshers sagði við Jerusalem Post að vegna gervigreindarinnar hefði verið gerð árás …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.
Rannsakar bleikþvott Ísraels
ViðtalÁrásir á Gaza

Rann­sak­ar bleik­þvott Ísra­els

„Eina leið­in fyr­ir fanga til þess að vera í sam­bandi við um­heim­inn er í gegn­um lög­fræð­ing,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur, rann­sak­andi og hinseg­in að­gerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinn­ur með palestínsk­um föng­um en þeim er mein­að að hafa sam­skipti við ást­vini. Nadine vann ný­ver­ið rann­sókn­ar­verk­efni í Há­skóla Ís­lands um bleik­þvott sem Ísra­el not­ar til að veikja and­spyrnu Palestínu­manna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár