Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Auður Ava, Eiríkur Örn, Steinunn, Vilborg og Bjarni keppa um verðlaunin

Stein­unn Sig­urð­ar­dótt­ir, Auð­ur Ava Ólafs­dótt­ir, Bjarni M. Bjarna­son, Vil­borg Dav­íðs­dótt­ir og Ei­rík­ur Örn Norð­dahl voru fyrr í dag til­nefnd til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna í flokki skáld­verka. Alls hlutu 20 rit­höf­und­ar til­nefn­ing­ar til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna og Blóð­drop­ans.

Auður Ava, Eiríkur Örn, Steinunn, Vilborg og Bjarni keppa um verðlaunin

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans voru gefnar út á fimmta tímanum í dag. Verðlaunin verða veitt snemma á næsta ári.

Íslensku bókmenntaverðlaunin eru veitt í þremur flokkum. Flokki skáldverka, barna- og unglingabóka auk flokks fræðibóka og rita almenns efnis. 

Meðal tilnefndra er Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, annar ritstjóra Heimildarinnar. Er hún tilnefnd í flokki flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir bók sína Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg - Baráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur. 

Í flokki skáldverka eru eftirfarandi höfundar tilnefndir: 

  • Steinunn Sigurðardóttir, Ból. Útgefandi: Mál og menning.
  • Auður Ava Ólafsdóttir, DJ Bambi. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
  • Bjarni M. Bjarnason, Dúnstúlkan í þokunni. Útgefandi, Veröld.
  • Vilborg Davíðsdóttir, Land næturinnar. Útgefandi, Mál og menning.
  • Eiríkur Örn Norðdahl, Náttúrulögmálin. Útgefandi: Mál og menning.

Í dómnefnd voru Guðrún Birna Eiríksdóttir, Hlynur Páll Pálsson og Steingerður Steinarsdóttir sem var formaður dómnefndar.

Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis eru eftirfarandi höfundar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár