Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“

Einka­væð­ing heil­brigðis­kerf­is­ins var með­al þess sem var til um­ræðu í fyrsta þætti Pressu. Stefán Vagn Stef­áns­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar, spurði hvernig eigi að varna því að starfs­fólk op­in­bera heil­brigðis­kerf­is­ins færi sig yf­ir í einka­rekn­ar stof­ur þar sem mann­ekla er nú þeg­ar mik­il.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“
Einkavæðing heilbrigðiskerfisins? Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar telur að til séu leiðir betur til þess fallnar en að leita til spítalanna og með því stytta biðlista. Hann tók þátt í umræðum í fyrsta þætti Pressu ásamt Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingar, og Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi ráðherra. Mynd: Golli

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar og spítalana okkar af sérfræðingum sem færu þá á sínar einkastofur og tækju þar þau verkefni með sér sem þau vilja og þeim hentar. Eftir sitja þá spítalarnir uppi með enn verri mönnunarvanda en í dag. Þetta er hættan,” sagði Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksin, um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins í fyrsta þætti Pressu, nýjum vikulegum sjónvarpsþætti á Heimildinni. 

Þetta snýst um það hvernig á að þjónusta fólkið með sem bestum hætti,” sagði Stefán. Spurningin sé hvernig eigi að varna við því að starfsfólk opinbera heilbrigðiskerfisins færi sig yfir í einkareknar stofur þar sem mannekla er nú þegar mikil. „Vandamálið er mannekla í heilbrigðiskerfinu,“ segir Stefán. 

Telur einkavæðingu létta á opinbera heilbrigðiskerfinu

Ég tel að það sé alls ekki verið að gera nóg af því að leita til sjálfstætt starfandi aðila til að létta til dæmis á Landsspítalanum,” sagði Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Jón …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár