Mest lesið
1
Auður Jónsdóttir
Samherji spriklar í neti listaverks
Er Samherji búinn að flækja sig í net listaverks? Getur verið að fyrirtækið hafi bitið á öngul í ákafa sínum án þess að átta sig á eðli beitunnar?
2
Ragnhildur Helgadóttir
„Þú átt ekki að vera hér“
Ragnhildur Helgadóttir, blaðamaður Heimildarinnar, var mætt á Alþingi í dag til að fylgjast með þingsetningunni, afar hátíðlegum atburði þar sem margar og strangar reglur gilda, eins og raunar almennt í þinghúsinu. Þingmaður Viðreisnar vatt sér að Ragnhildi og sagði að hún minnti á mannfræðing þarna með stílabókina sína, en það var aldeilis nóg sem hægt var að punkta niður. Golli nýtti hins vegar myndavélina sína til að fanga stemninguna.
3
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
Wendill Viejo, hjúkrunarfræðingur á Landspítala, segir að gera megi betur í því að taka á fordómum gegn erlendu heilbrigðisstarfsfólki. Wendill fór í íslenskunám um leið og hann kom til landsins og fann sjálfur fyrir meiri fordómum þegar hann talaði minni íslensku. Hann starfar nú með fólki á erfiðustu augnablikum lífsins á gjörgæsludeild Landspítala.
4
Kýs náttúruna sem sinn leikvöll
Dyr Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á Ströndum verða brátt opnaðar á ný fyrir tveimur nemendum. Valhoppandi náttúrubarnið Viktoría Davíðsdóttir er annar þeirra. Ærslabelgir og önnur leiktæki í Hafnarfirði eru ágæt til síns brúks en hún segir miklu meira hægt að gera í sveitinni. Þar sé til dæmis hægt að eiga kindur.
5
Þrír með réttarstöðu grunaðs í tengslum við árás á menningarnótt
Lögregla telur sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni á menningarnótt þegar sextán ára piltur var handtekinn í tengslum við hnífaárás. Hinir tveir sem eru með réttarstöðu grunaðra eru ekki taldir hafa tengst árásinni með beinum hætti.
6
„Ég er ekki hér til að passa peninga, ég er hér til að passa fólkið“
Þegar Karla Barralaga Ocón byrjaði að vinna á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum um aldamótin kunni hún litla sem enga íslensku. En á þessum tíma var nóg af starfsfólki og hún gat lært tungumálið af heimilisfólkinu. Nú eru gæðastundirnar mun færri, segir Karla.
7
Ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarða halla árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarp í morgun, undir yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“.
8
Harris lagði gildrur og Trump gekk í þær
Í kappræðunum milli bandarísku forsetaframbjóðendanna í gærkvöldi tókst Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata, að slá Repúblikanann Donald Trump út af laginu, oft með því að gera grín að honum. Fréttamiðillinn CNN skrifar að Harris hafi ögrað Trump næstum allar kappræðurnar og að Trump hafi tekið beitunni í hvert skipti
9
Guðmundur Ingi Þóroddsson
Afstaða heimsækir skóla
Afstaða, félag fanga og áhugafólks um betrun, mun á næstu dögum og vikum senda forsvarsfólki grunnskóla, framhaldsskóla, félagsmiðstöðva og lögreglu erindi og bjóða upp á heimsókn. Þegar Afstaða hefur heimsótt framhalds- og háskóla kemur þar fram ungt fólk sem hefur sjálft lent á glæpabrautinni og miðlar af reynslu sinni. Félagið boðar til samstarfsins vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp komin er í samfélaginu.
10
Helgimorð á kvennaeyjum
Ný þýðing á Landafræði Strabós „fyrir nútímafólk“ verður til þess að rifja upp margar furður.
Mest lesið í vikunni
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Á einu kvöldi breyttist allt
Hvað veldur því að barn bani öðru barni? Og hvernig á að tryggja að orð föður Bryndísar Klöru verði að raunveruleika, þannig að: „þessi dýra og óbærilega fórn hennar, skal og verður að bjarga mannslífum“?
2
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
Það svaraði ekki kostnaði að fara í framkvæmdir við að bjarga húsinu við Vesturhóp 29 í Grindavík, samkvæmt skýrslu tveggja matsmanna sem skoðuðu húsið rúmum mánuði áður en að verktaki lést við sprungufyllingu við húsið. Náttúruhamfaratrygging vísar ábyrgð á undirverktaka sinn, Eflu, sem segir engar kröfur hafa verið gerðar um áhættumat á verkstaðnum. Lögregla hafði lokið rannsókn en hóf hana aftur, af ókunnum ástæðum.
3
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
Þó Olga Leonsdóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Skjóli, sé orðin 67 ára gömul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífsins getur hún ekki hætt að vinna. Hún hefur einfaldlega ekki efni á því. Olga kom hingað til lands úr sárri fátækt fallinna fyrrverandi Sovétríkja með dóttursyni sínum og segir að útlit sé fyrir að hún endi lífið eins og hún hóf það: Allslaus. Hún er hluti af sístækkandi hópi erlendra starfsmanna á hjúkrunarheimilum landsins.
4
Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
Þrátt fyrir að lög hafi í tæp þrjátíu ár kveðið skýrt á um að beingreiðslur til bænda skuli einungis greiddar bændum var það fyrst fyrir ári sem ríkið hætti að leggja þær inn á þriðja aðila. Kaupfélag Skagfirðinga fékk í mörgum tilfellum slíkar greiðslur lagðar inn á sinn reikning. KS lánaði bónda á fimmta tug milljóna króna fyrir kvótakaupum í fyrra, vaxtalaust og óverðtryggt.
5
Hafa reynt að lægja öldurnar og rætt við ungmenni sem vilja hefnd
Félag fanga hefur boðið stuðning og þjónustu til ættingja 16 ára pilts sem er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði, grunaður um hnífaárás þar sem 17 ára stúlka lést af sárum sínum. Fulltrúar félagsins hafa einnig rætt við ungmenni sem vilja hefnd og reynt að lægja öldurnar. Hefndaraðgerðir gætu haft „hræðilegar afleiðingar fyrir þá sem hefna og ekki síður fyrir samfélagið," segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu.
6
„Ekki Sjálfstæðisflokkinn“ svara Sjálfstæðismenn til áratuga
„Ef það væru kosningar á morgun, hvern myndirðu kjósa?“ spyr Ásgeir Bolli Kristinsson menn reglulega sem hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn í áratugi – jafnvel hálfa öld. „Ekki Sjálfstæðisflokkinn“ er svarið. „Miðflokkinn“ fylgir gjarnan í kjölfarið. Bolli ákvað að grípa til sinna ráða til þess að smala óánægjufylginu „heim“ en telur hæpið að Valhöll verði við beiðni hans um svokallaðan DD-lista.
7
Hitafundur þar sem kosið var gegn vantrauststillögu á hendur formanni
Mikill meirihluti greiddi atkvæði gegn því að taka fyrir vantrausttillögu á hendur formanns Blaðamannafélags Íslands á auka-aðalfundi félagsins í gær, fjölmennum hitafundi. Lagabreytingartillaga stjórnar um að afnema atkvæðisrétt lífeyrisfélaga var felld og sömuleiðis tillaga um að hætta opinberri birtingu félagatals, þrátt fyrir efasemdir um að slíkt stæðist persónuverndarlög.
8
Auður Jónsdóttir
Samherji spriklar í neti listaverks
Er Samherji búinn að flækja sig í net listaverks? Getur verið að fyrirtækið hafi bitið á öngul í ákafa sínum án þess að átta sig á eðli beitunnar?
9
Átján ára afmælið litað af andláti barnungrar frænku
Ægir Þór Jähnke telur í fyrstu að hann hafi frá litlu að segja þegar blaðamaður spyr um atvik sem breytti lífi hans. Svo spretta tvær sterkar minningar fram: 18 ára afmæli stuttu eftir að 12 ára frænka hans lést vegna heilablóðfalls og hins vegar þegar hann var átta ára og sá afa sinn kveðja þennan heim.
10
Ragnhildur Helgadóttir
„Þú átt ekki að vera hér“
Ragnhildur Helgadóttir, blaðamaður Heimildarinnar, var mætt á Alþingi í dag til að fylgjast með þingsetningunni, afar hátíðlegum atburði þar sem margar og strangar reglur gilda, eins og raunar almennt í þinghúsinu. Þingmaður Viðreisnar vatt sér að Ragnhildi og sagði að hún minnti á mannfræðing þarna með stílabókina sína, en það var aldeilis nóg sem hægt var að punkta niður. Golli nýtti hins vegar myndavélina sína til að fanga stemninguna.
Mest lesið í mánuðinum
1
Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað
Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum.
2
„Bryndís Klara er dóttir mín“
Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
3
Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“
Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu.
4
Það sem hátekjulistinn sýnir okkur
Þeir sem selja kvótann eða fá hann í arf eru áberandi á toppi hátekjulista Heimildarinnar 2023, sem sýnir tekjuhæsta 1 prósent landsmanna. Einnig er áberandi hverjir sjást ekki – efnafólk sem felur slóð sína eða borgar skatta erlendis.
5
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
„Já ég seldi undan mér vörubílinn og er hreinlega ekki að gera neitt,“ segir Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn og vörubifreiðarstjóri á Skaganum. Óli dúkkaði nokkuð óvænt upp á hátekjulista ársins eftir að fjölskyldufyrirtækið var selt. Hann gæti virst sestur í helgan stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótilneyddur.
6
Var eignalaus og verður eignalaus
Sigfúsi Kristinssyni, byggingameistara á Selfossi, finnst illa farið með skattpeninga sína. Ráðamenn ráði ekki við verkefnið. Hann segist hafa komið inn í þetta líf eignalaus og verði eignalaus eftir að hann hverfi yfir móðuna miklu. „Ég á fimm börn. Þau fá að rífast um eignir og peninga sem ég skil eftir.“
7
Tveir ungir menn „settir á guð og gaddinn“ eftir alvarlegar líkamsárásir á Þjóðhátíð
Foreldrar tveggja ungra manna sem urðu fyrir alvarlegum líkamsárásum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum segja að árásirnar hafi ekki verið skráðar í dagbók lögreglu. Fagfólk á staðnum hafi sett syni þeirra sem fengu þung höfuðhögg og voru með mikla áverka „á guð og gaddinn“ eftir að gert hafði verið að sárum þeirra í sjúkratjaldi. Sauma þurfti um 40 spor í andlit annars þeirra. Hinn nef- og ennisbrotnaði. Móðir annars mannsins hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra vegna málsins.
8
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar þeir sögðu: „Gef mér þessa seðla“ og við sögðum já
„Ég er að græða meira en þið,“ rappaði yngsti maðurinn á hátekjulista Heimildarinnar.
9
Harmleikur í Neskaupstað
Eldri hjón fundust látin og maður handtekinn í Austurbæ Reykjavíkur.
10
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Á einu kvöldi breyttist allt
Hvað veldur því að barn bani öðru barni? Og hvernig á að tryggja að orð föður Bryndísar Klöru verði að raunveruleika, þannig að: „þessi dýra og óbærilega fórn hennar, skal og verður að bjarga mannslífum“?
Athugasemdir