Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Síðsannleikur og samsæri á Austurvelli - „Klámið burt“

Mót­mæl­end­ur gegn kyn­fræðslu barna mættu enn stærri hópi sem taldi þá vega að mann­rétt­ind­um trans fólks. „Við vor­um börn“ sagði trans mað­ur með regn­boga­fána. Stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir fólk far­ið að ef­ast um stað­reynd­ir: „Fólk er ekki leng­ur bara að skipt­ast á skoð­un­um held­ur stend­ur deil­an um hvað telj­ast vera stað­reynd­ir.“

Síðsannleikur og samsæri á Austurvelli - „Klámið burt“
Ólíkir hópar komu saman á Austurvelli, fólk sem viðurkennir ekki tilvist trans barna, og svo trans fólk og stuðningsfólk þess. Mynd: EH

„Við mótmælum klámvæðingu barna í skólum landsins,“ sagði Eldur Deville, formaður Samtakanna 22, við upphaf mótmælafundar sem haldinn var á Austurvelli í lok október. Það sem mótmælendur kölluðu „klámvæðingu barna í skólum“ er almenn kynfræðsla í takt við áherslur Menntamálastofnunar. Fundargestir héldu því fram að í kynfræðslunni væri verið að rugla börn í ríminu með því að fræða þau um tilvist trans fólks. Auk þess væri verið að kenna leik- og grunnskólabörnum sjálfsfróun. Það er rangt. 

Mótmælin hófust raunar á Hlemmi klukkan eitt laugardaginn 21. október þar sem um fimmtán manns söfnuðust saman og gengu niður Laugaveg, allt niður á Austurvöll, með íslenska fánann og mótmælaspjöld sem á stóð til að mynda „Klámið burt“, „Látið börnin okkar í friði“ og „Ekki segja barni mínu hver það er“.

Fundurinn á Austurvelli var rétt að hefjast, og fólk hafði safnast þar saman í lítinn hring, þegar þangað fór skyndilega að …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu