Þegar séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM og KFUK, sá um fermingarfræðslu fjórtán ára drengja á Akranesi árið 1938 lét hann þá setjast í fang sér og kyssti þá svo á munninn. Þetta segir Jakob Smári Magnússon, tæplega sextugur maður, að faðir hans hafi tjáð honum skömmu áður en hann lést úr krabbameini árið 1998. Jakob Smári segir að faðir sinn, sem fæddur var árið 1924, hafi verið í þessum fermingarárgangi og að þessi upplifun af séra Friðriki hafi greinilega setið í honum alla ævi. Séra Friðrik var á þessum tíma sjötugur að aldri, fæddur 1868.
Frásögn Jakobs Smára um séra Friðrik og föður sinn er svona: „Þegar fermingarfræðslunni var að ljúka, ég held að það hafi verið síðasta daginn, bað hann þá um að koma inn á skrifstofuna til sín einn af öðrum, lét þá setjast í kjöltu sína og kyssti þá á munninn. Svo sagði hann við þá: Þetta …
Þar var umsjónamaður sem mér þótti mjög áreitinn við mig en ekki varð um neitt alvarlegt að ræða en þessi maður var síðar kristniboði í Afiríku og þar var hann ásakaður um alvarlega áreitni við unga drengi. En ég vil ekki nefna nafn hans hér.
Eg verð að taka fram að eg for 4 sinnum i Vatnasskog a minum yngri arum það var alveg frabært allt til fyrirmyndar, þetta er fyrir ca., 57-60 arum.