Efnisorð
Tengdar greinar
Kvennaverkfall

Allt af létta
1
„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Una Torfadóttir söngkona lendir enn í því að fólki finnist hún biðja um of háar upphæðir fyrir að stíga á svið. „Svo heyrir maður sögur af strákum sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þykir bara töff,“ segir Una. Hún telur þó þetta ójafnrétti „smámál“ miðað við það misrétti sem konur og kvár í minnihlutahópum verða fyrir.

FréttirKvennaverkfall
Baráttan þarf að halda áfram - Myndaþáttur frá kvennaverkfalli
Krafan í kjölfar kvennaverkfallsins er að vanmat á „svokölluðum“ kvennastörfum sé leiðrétt, að karlar taki ábyrgð á ólaunuðum heimilisstörfum og að konur og kvár njóti öryggis og frelsis frá ofbeldi og áreitni. Þetta er meðal þess sem var samþykkt á útifundinum á Arnarhóli. Áhrifakonur í jafnréttisbaráttunni segja nauðsynlegt að fylgja þessum kröfum eftir og þar skipti áherslur stjórnvalda sköpum.


Pistill
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Jafnréttisparadís?
„Ef Ísland á að verða raunveruleg jafnréttisparadís verður að grípa til róttækra og framsækinna aðgerða – og um það snýst kvennaverkfallið.“


PistillKvennaverkfall
Alma Ýr Ingólfsdóttir
Tryggjum réttindi fatlaðra kvenna
Samfélagið þarf að standa saman og tryggja möguleika fatlaðra kvenna til atvinnuþátttöku og tryggja sanngjörn laun.


PistillKvennaverkfall
Finnborg Salome Steinþórsdóttir
Störf kvenna vanmetin og tækifæri til þátttöku á vinnumarkaði skert
Konur eru í dag með 21 prósent lægri atvinnutekjur en karlar og lægri atvinnutekjur kvenna og störf kvennastétta eru kerfisbundið vanmetin.

GreiningKvennaverkfall
1
Húsmæður, kvennaverkföll og allt þar á milli
Kynbundið ofbeldi gagnvart konum, kvárum og öðru jaðarsettu fólki er samfélagslegt vandamál sem er ekki hægt að slíta úr samhengi við efnahagslegan ójöfnuð og það stigveldi sem einkennir samfélag okkar í dag.
Athugasemdir