Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórmeistarar í skák verða ekki lengur opinberir starfsmenn

Mennta- og barna­mála­ráð­herra ætl­ar að fella á brot lög um launa­sjóð stór­meist­ara í skák sem hafa ver­ið í gildi frá ár­inu 1990 og trygg­ir stór­meist­ur­um lektors­laun á mán­uði. Fyr­ir­komu­lag­ið kost­ar rík­is­sjóð 36 millj­ón­ir króna á næsta ári.

Stórmeistarar í skák verða ekki lengur opinberir starfsmenn
Ráðherrar Lilja D. Alfreðsdóttir boðaði frumvarp um að breyta lögum um laun stórmeistara í skák á þingmálaskrá fyrir vorþing 2018. Þau urðu aldrei að veruleika. Nú ætlar Ásmundur Einar Daðason að ráðast í slíkar breytingar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur birt áform um að leggja fram frumvarp til nýrra heildarlaga um skák í samráðsgátt stjórnvalda. Samhliða er stefnt að því að núgildandi lög um launasjóð stórmeistara í skák og lög um Skákskóla Íslands verði felld úr gildi. 

Í áformaskjalinu segir að helstu breytingar frá eldra fyrirkomulagi verði þær að stórmeistarar í skák verði ekki opinberir starfsmenn og nýtt fyrirkomulag um laun eða styrki til stórmeistara í skák verði tekið upp þar sem horft verði í meira mæli til einstakra verkefna og framgangs þeirra. „Þá verður horft til þess möguleika að styrkja unga og upprennandi skákmenn, sem stefna að alþjóðlegum árangri, en hingað til hafa eingöngu þeir sem hlotið hafa nafnbótina stórmeistari fengið greiðslur úr ríkissjóði.“ 

Í mati á fjárhagslegum áhrifum breytinganna, sem eru áætluð engin, segir að lög um launasjóð stórmeistara í skák séu „gamaldags og tæplega viðeigandi í nútíma stjórnsýsluumhverfi. Þá standa …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár