Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Venjulegt fólk statt í martröð

„Það er fyrst og fremst venju­legt fólk eins og við sem kem­ur til með að verða fórn­ar­lömb þessa,“ seg­ir Magnús Þorkell Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið-Aust­ur­landa­fræði, um stríð Ísra­els­hers og Ham­as-sam­tak­anna palestínsku.

Venjulegt fólk statt í martröð
Stríð Reykjarmökkur stígur upp úr byggingum á Gasasvæðinu eftir loftárás Ísraelshers í gær. Átökin hafa færst í aukana.

Stríð Hamas-samtakanna og Ísraelshers hefur þróast hratt og stríðið er óhefðbundið. Lokatakmarkið er óljóst og erfitt fyrir sérfræðinga að spá í spilin. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í Mið-Austurlandafræði, segir líkur á mjög blóðugum allsherjarátökum sem muni standa í nokkurn tíma. 

Deilur Ísraels og Palestínu ná marga áratugi aftur í tímann en Hamas-samtökin réðust á Ísrael um síðustu helgi og hafa hundruð Ísraela og Palestínumanna fallið síðan. 

Magnús segir það einungis tímaspursmál hvenær Ísraelsher ráðist inn á Gasasvæðið, sem stjórnað er af Hamas, með landhernaði og telur Magnús að Hamas hafi búist við því frá upphafi.

„Það var kannski markmiðið að tæla Ísraelsmenn svolítið inn á þetta svæði,“ segir Magnús og útskýrir að enginn eiginlegur her starfi á Gasasvæðinu, fremur ýmsar vopnaðar fylkingar. Menn þeirra eru um 25 til 30 þúsund en Ísraelsher er margfalt stærri. 

„Það er líklegra að þeir nái einhverri velgengni gegn Ísraelsher í þéttbýlu umhverfi Gasa,“ …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    MOSAD er sú leyniþjónusta sem hefur gegnum tíðina verið talin sú besta í heimi, það var haft eftir fyrrum starfsmanni MOSAD "Ef fugl nálgast landamærin þá kemur viðvörun jafnvel kakalkki kemur kerfinu í gang,, hvernig komust þessir Palistínumenn með vopn og búnað inní Ísrael öðruvísi enn með að æðstu menn hafi komið þar að. Þetta er allt í boði Benjamin Netanyahu enda þarf maðurinn að beina athyglinni frá sér.
    1
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "Lokatakmarkið óljóst"? Nei! Blóðhefnd er málið á hverjum sem er á Gaza. :(
    0
  • Axel Axelsson skrifaði
    falskur fáni til að réttlæta þjóðarmorð á gaza í boði zæónistan . . . https://hox.is/is/gaza-2023/ . . .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár