Ákveðið hefur verið að rýma nokkurn fjölda húsa á Seyðisfirði vegna hættu á aurskriðum. Mikil úrkoma er á Austurlandi. Rýmingin tekur til húsa á fjórum ólíkum svæðum í bænum. Húsin sem um ræðir eru:
Strandarvegur 39 – 35 – 33 - 29 -27 – 23 -21 – 19 til 15 – 13 – 2 – 1 til 11
Hafnargata 57 – 54 - 53a -53 - 52a – 52 – 50 – 51 – 49 – 48b - 48 – 47 – 46b 46 – 44b - 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25
Óvissustig almannavarna var virkjað fyrr í dag, vegna úrskomuspárinnar.
Aurskriður lögðu hluta Seyðisfjarðar í rúst árið 2020. Skriðurnar féllu í kjölfar mikillar úrkomu sem þá hafði verið. Aurskriðurnar, sem féllu í desember það …
Athugasemdir