Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Rýma hús á Seyðisfirði

Hætta er tal­in á aur­skrið­um á Seyð­is­firði vegna mik­ill­ar úr­komu. Fjöldi húsa verð­ur rýmd­ur í kvöld og stend­ur rým­ing­in þar til ann­að verð­ur ákveð­ið.

Rýma hús á Seyðisfirði
Hættulegar aðstæður Aurskriður lögðu hluta Seyðisfjarðar í rúst árið 2020. Skriðurnar féllu í kjölfar mikillar úrkomu sem þá hafði verið. Mynd: Páll Thamrong Snorrason

Ákveðið hefur verið að rýma nokkurn fjölda húsa á Seyðisfirði vegna hættu á aurskriðum. Mikil úrkoma er á Austurlandi. Rýmingin tekur til húsa á fjórum ólíkum svæðum í bænum. Húsin sem um ræðir eru: 

Strandarvegur 39 – 35 – 33 -  29 -27 – 23 -21 – 19 til 15 – 13 – 2 – 1 til 11

Hafnargata 57 – 54 -  53a -53 - 52a – 52 – 50 – 51 – 49  – 48b - 48 – 47 – 46b 46 – 44b - 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25

Óvissustig almannavarna var virkjað fyrr í dag, vegna úrskomuspárinnar. 

BráðabirgðarýmingarkortRýmingarreitirnir sem um ræðir eru númer 4, 5, 6 og 7a. Rýmingin tekur gildi klukkan 18.00.

Aurskriður lögðu hluta Seyðisfjarðar í rúst árið 2020. Skriðurnar féllu í kjölfar mikillar úrkomu sem þá hafði verið. Aurskriðurnar, sem féllu í desember það …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár