Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þú getur spáð því en ég hef ennþá trú á ríkisstjórninni“

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra bros­ir í kamp­inn þeg­ar hann er spurð­ur um stemmn­ing­una á rík­is­stjórn­ar­fund­um þessa dag­ana. Í sum­ar hef­ur gustað nokk­uð um stjórn­ar­sam­starf­ið, sér­stak­lega vegna skoð­ana­ágrein­ings flokks Bjarna, Sjálf­stæð­is­flokks, og flokks for­sæt­is­ráð­herra, Vinstri grænna.

„Stemmningin er alveg ágæt,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um andrúmsloftið á ríkisstjórnarfundum þessa dagana. Í sumar varð skoðanaágreiningur Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna nokkuð áberandi og tókust formenn flokkanna hart á um tímabundið hvalveiðibann sem Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kom á í lok júní.

„Við höfum vitað það alveg frá fyrsta degi að við erum um margt dálítið hugmyndafræðilega ólík,“ segir Bjarni í myndskeiðinu sem horfa má á hér að ofan. Viðtalið var tekið eftir kynningu Bjarna á aðhaldsaðgerðum sem miða að því að draga úr skuldum ríkissjóðs. 

„Ég ætla alla vega ekki að spá því“

„Auðvitað geta komið upp tilvik, einhver atvik, einhver mál, sem við ráðum ekki fram úr en við erum ekki komin á þann stað enn þá,“ segir Bjarni um stjórnarsamstarfið. 

Hvalveiðibannið …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár