Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Þú getur spáð því en ég hef ennþá trú á ríkisstjórninni“

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra bros­ir í kamp­inn þeg­ar hann er spurð­ur um stemmn­ing­una á rík­is­stjórn­ar­fund­um þessa dag­ana. Í sum­ar hef­ur gustað nokk­uð um stjórn­ar­sam­starf­ið, sér­stak­lega vegna skoð­ana­ágrein­ings flokks Bjarna, Sjálf­stæð­is­flokks, og flokks for­sæt­is­ráð­herra, Vinstri grænna.

„Stemmningin er alveg ágæt,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um andrúmsloftið á ríkisstjórnarfundum þessa dagana. Í sumar varð skoðanaágreiningur Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna nokkuð áberandi og tókust formenn flokkanna hart á um tímabundið hvalveiðibann sem Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kom á í lok júní.

„Við höfum vitað það alveg frá fyrsta degi að við erum um margt dálítið hugmyndafræðilega ólík,“ segir Bjarni í myndskeiðinu sem horfa má á hér að ofan. Viðtalið var tekið eftir kynningu Bjarna á aðhaldsaðgerðum sem miða að því að draga úr skuldum ríkissjóðs. 

„Ég ætla alla vega ekki að spá því“

„Auðvitað geta komið upp tilvik, einhver atvik, einhver mál, sem við ráðum ekki fram úr en við erum ekki komin á þann stað enn þá,“ segir Bjarni um stjórnarsamstarfið. 

Hvalveiðibannið …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár