Katrín um útlendingamálin: „Það er auðvelt að vera brjálaður úti í bæ“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra, seg­ir að „þeg­ar mað­ur sit­ur uppi með það að þurfa að leysa mál­in“ séu eng­ar auð­veld­ar lausn­ir þeg­ar fólk fær synj­un um vernd. Ít­ar­legt við­tal við Katrínu er birt í nýj­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar. 152 börn­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á ár­inu, flest yngri en 13 ára.

Katrín um útlendingamálin: „Það er auðvelt að vera brjálaður úti í bæ“
„Mjög til í þennan vetur“ Í viðtalinu ræðir Katrín einnig um ríkisstjórnarsamstarfið og átakalínurnar. Hvalveiðibannið, heilbrigðiskerfið, ójöfnuð, loftslagsmál, stjórnarskránna, hálendisþjóðgarð og komandi þingvetur. Hún segir frá því að hún hafi misst vini og vinkonur vegna pólitískra ákvarðana og að hún íhugi reglulega stöðu sína, nú síðast í sumar og niðurstaðan hafi verið að hún sé „mjög til í þennan vetur“. Mynd: Heiða Helgadóttir

Verndarsvið Útlendingastofnunar birtir upplýsingar um fjölda þeirra sem hafa sótt um vernd hér á landi, frá hvaða löndum þau koma, aldur þeirra og upplýsingar um hve mörgum hefur verið synjað og hve mörg hafa fengið samþykki um alþjóðlega vernd. Í nýjum upplýsingum um stöðuna frá janúar til júlí á þessu ári kemur fram að 864 einstaklingum var synjað um alþjóðlega vernd við efnislega meðferð á þessu tímabili. 284 fengu vernd. Þegar rýnt er nánar í tölurnar kemur í ljós að af þeim 864 sem var synjað voru 152 börn. Flest þeirra eru yngri en 13 ára eða 120 börn; 64 stelpur og 56 strákar. Alls hefur 68 börnum verið veitt vernd hér síðan í janúar.  

Flestum sem hefur verið synjað um vernd koma frá Venesúela eða 435 manneskjur, næst stærsti hópurinn er frá Kólumbíu og þar á eftir er fólk frá Sómalíu, Albaníu, Írak og Jórdaníu.
Flest þeirra sem hafa …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár