Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bæjarstjóri Árborgar var með um 95 milljónir króna í tekjur í fyrra

Fjóla Stein­dóra Krist­ins­dótt­ir er sá kjörni full­trúi sem var með hæstu tekj­urn­ar sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins. Hún seg­ir að fjár­magn­s­tekj­urn­ar sem færð­ar eru á hana séu vegna arð­greiðslna úr fé­lög­um sem maki henn­ar á hlut í.

Bæjarstjóri Árborgar var með um 95 milljónir króna í tekjur í fyrra
Fjármagnstekjur Uppistaðan í þeim tekjum sem taldar eru fram í nafni Fjólu eru fjármagnstekjur. Hún er í 379. sæti á hátekjulistanum í ár. Mynd: Valgarður Gíslason

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, var sá kjörni fulltrúi á Íslandi sem var með hæstar tekjur á síðasta ári. Alls voru árstekjur hennar 94,5 milljónir króna. Launatekjur Fjólu voru 973 þúsund krónur að meðaltali á mánuði í fyrra en hún hafði hins vegar umtalsverðar fjármagnstekjur, samtals 82,8 milljónir króna. Þessar tekjur skila Fjólu í 379. sæti á hátekjulista Heimildarinnar í ár. Að hennar sögn er um að ræða fjármagnstekjur maka hennar, Snorra Sigurðssonar fasteignasala, vegna arðgreiðslna úr félögum sem hann er hluthafi í. 

Samkvæmt yfirliti úr Creditinfo tengist Snorri alls tíu félögum sem auk fasteignasölu hafa þann tilgang að reka hótel- og gististarfsemi og stunda byggingu íbúðar- og atvinnustarfsemi. Það félag sem átti mestar eignir, og hefur skilað bestri afkomu á síðustu árum, er félagið Akurhólar ehf., sem rekur byggingastarfsemi á Selfossi, en Snorri á helmingshlut í því. Rekstrartekjur þess félags voru 974 milljónir króna á árinu 2021, og sextánfölduðust …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár