Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bæjarstjóri Árborgar var með um 95 milljónir króna í tekjur í fyrra

Fjóla Stein­dóra Krist­ins­dótt­ir er sá kjörni full­trúi sem var með hæstu tekj­urn­ar sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins. Hún seg­ir að fjár­magn­s­tekj­urn­ar sem færð­ar eru á hana séu vegna arð­greiðslna úr fé­lög­um sem maki henn­ar á hlut í.

Bæjarstjóri Árborgar var með um 95 milljónir króna í tekjur í fyrra
Fjármagnstekjur Uppistaðan í þeim tekjum sem taldar eru fram í nafni Fjólu eru fjármagnstekjur. Hún er í 379. sæti á hátekjulistanum í ár. Mynd: Valgarður Gíslason

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, var sá kjörni fulltrúi á Íslandi sem var með hæstar tekjur á síðasta ári. Alls voru árstekjur hennar 94,5 milljónir króna. Launatekjur Fjólu voru 973 þúsund krónur að meðaltali á mánuði í fyrra en hún hafði hins vegar umtalsverðar fjármagnstekjur, samtals 82,8 milljónir króna. Þessar tekjur skila Fjólu í 379. sæti á hátekjulista Heimildarinnar í ár. Að hennar sögn er um að ræða fjármagnstekjur maka hennar, Snorra Sigurðssonar fasteignasala, vegna arðgreiðslna úr félögum sem hann er hluthafi í. 

Samkvæmt yfirliti úr Creditinfo tengist Snorri alls tíu félögum sem auk fasteignasölu hafa þann tilgang að reka hótel- og gististarfsemi og stunda byggingu íbúðar- og atvinnustarfsemi. Það félag sem átti mestar eignir, og hefur skilað bestri afkomu á síðustu árum, er félagið Akurhólar ehf., sem rekur byggingastarfsemi á Selfossi, en Snorri á helmingshlut í því. Rekstrartekjur þess félags voru 974 milljónir króna á árinu 2021, og sextánfölduðust …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár