Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn

Bæði Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Strætó segja að rík­ið þurfi að stíga inn í fjár­mögn­un rekstr­ar al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu af aukn­um þunga. Ráð­herr­ar í rík­is­stjórn hafa ekki ver­ið á þeim bux­un­um, en við­ræð­ur standa þó yf­ir um ná­kvæm­lega þetta. Í haust má bú­ast við nið­ur­stöðu.

Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn
Almenningssamgöngur Regína Ásvaldsdóttir formaður stjórnar SSH og bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. Mynd: Heimildin Tómas

Samningaviðræður hafa staðið yfir undanfarin misseri um það hvernig fjármagna skuli rekstur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til framtíðar. Við samningaborðið sitja fulltrúar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og ríkisins. Lítið hefur heyrst af gangi þessara viðræðna, en niðurstaðan ætti að liggja fyrir núna með haustinu. 

Af hálfu SSH hefur um nokkurt skeið verið skýrt að það þurfi aukið framlag frá ríkinu til reksturs almenningssamgangna á þéttbýlasta svæði landsins, en af hálfu fulltrúa ríkisins hefur tónninn verið allt annar. 

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra voru í upphafi kjörtímabilsins einhuga um að engin áform væru uppi um aukna aðkomu ríkisins að rekstri almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, sem bæði SSH og Strætó bs. höfðu þá kallað eftir í umsögnum við svokalla Grænbók um samgöngumál.

Í drögum að samgönguáætlun, sem hefur legið frammi til kynningar í sumar, er ekki gert ráð fyrir öðru en að framlög ríkisins til reksturs almenningssamgangna á …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár