Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn

Bæði Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Strætó segja að rík­ið þurfi að stíga inn í fjár­mögn­un rekstr­ar al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu af aukn­um þunga. Ráð­herr­ar í rík­is­stjórn hafa ekki ver­ið á þeim bux­un­um, en við­ræð­ur standa þó yf­ir um ná­kvæm­lega þetta. Í haust má bú­ast við nið­ur­stöðu.

Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn
Almenningssamgöngur Regína Ásvaldsdóttir formaður stjórnar SSH og bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. Mynd: Heimildin Tómas

Samningaviðræður hafa staðið yfir undanfarin misseri um það hvernig fjármagna skuli rekstur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til framtíðar. Við samningaborðið sitja fulltrúar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og ríkisins. Lítið hefur heyrst af gangi þessara viðræðna, en niðurstaðan ætti að liggja fyrir núna með haustinu. 

Af hálfu SSH hefur um nokkurt skeið verið skýrt að það þurfi aukið framlag frá ríkinu til reksturs almenningssamgangna á þéttbýlasta svæði landsins, en af hálfu fulltrúa ríkisins hefur tónninn verið allt annar. 

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra voru í upphafi kjörtímabilsins einhuga um að engin áform væru uppi um aukna aðkomu ríkisins að rekstri almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, sem bæði SSH og Strætó bs. höfðu þá kallað eftir í umsögnum við svokalla Grænbók um samgöngumál.

Í drögum að samgönguáætlun, sem hefur legið frammi til kynningar í sumar, er ekki gert ráð fyrir öðru en að framlög ríkisins til reksturs almenningssamgangna á …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár