Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hafna hinsegin baráttu sem Kauphöllin hringir inn

Að­gerða­hóp­ur­inn Hinseg­in heift hafn­ar í stefnu­yf­ir­lýs­ingu hinseg­in bar­áttu sem er „hringd inn af Kaup­höll­inni“ en full­trú­ar Nas­daq Ice­land hringdu bjöllu Kaup­hall­ar­inn­ar á regn­boga­mál­uð­um Skóla­vörðu­stíg í upp­hafi Hinseg­in daga síð­ast­lið­inn þriðju­dag. „Hinseg­in­vænt sam­fé­lag er and-kapí­talískt,“ seg­ir í stefnu­yf­ir­lýs­ingu Hinseg­in heift­ar. Formað­ur Hinseg­in daga seg­ist fagna starfi Hinseg­in heift­ar og að bar­átt­an þurfi bæði á sjón­ar­mið­um þeirra og fólks­ins á bak við Hinseg­in daga að halda.

Hafna hinsegin baráttu sem Kauphöllin hringir inn
Kauphöllin á regnboganum Gunnlaugur ásamt Ragnhildi Sverrisdóttur upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, Andra Þór Guðmundssyni forstjóra Ölgerðarinnar og Magnúsi Harðarsyni forstjóra Kauphallarinnar Nasdaq. Á milli Ragnhildar og Andra er bjalla Kauphallarinnar. Mynd: Nasdaq Iceland

Á annan tug fólks söfnuðust saman á regnbogaklæddum Skólavörðustíg á gráum þriðjudagsmorgni og fylgdust með Ragnhildi Sverrisdóttur, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, og Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra Ölgerðarinnar, halda í hvítt reipi sem hékk niður úr kólfi glitpappírsskreyttrar Kauphallarbjöllu, bjöllu sem venjulega er notuð til þess að hringja inn viðskipti með hlutabréf. 

Andri tók af skarið og togaði í reipið, Ragnhildur reyndi að fylgja og horfði svolítið hissa fram fyrir sig. Það klingdi í bjöllunni. 

„Vúhú,“ sagði skælbrosandi Andri. 

„Þú hefur gert þetta áður,“ svaraði Ragnhildur. 

Nasdaq á meðal stuðningsaðila

Rúmri viku áður hafði Bleiki hnefinn, „aðgerðahópur róttækra kynvillinga“, verið endurvakinn undir nýju nafni: Hinsegin heift. Lítið hafði heyrst frá hópnum á samfélagsmiðlum síðan árið 2018. Hópurinn hafnaði í svokölluðum manifestó hinsegin baráttu sem er „hringd inn af Kauphöllinni“.

Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga, segist skilja þessa gagnrýni Hinsegin heiftar en að bjölluhringingin hafi verið á vegum Kauphallarinnar, ekki Hinsegin daga. …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár