Þegar Andrea Ingvarsdóttir var 29 ára léttist hún um 70 kíló. Henni þóttu brjóstin sigin eftir þyngdartapið og hana langaði að þau væru stærri. Hún ákvað að leita til lýtalæknis.
Andrea hafði glímt við gigt- og bólgusjúkdóma í um áratug fyrir aðgerðina en lýtalæknirinn sem hún hitti tjáði henni ekki að það gæti verið slæm hugmynd fyrir manneskju með hennar heilsufar að fá sér aðskotahluti í líkamann.
Hannes Sigurjónsson, lýtalæknir og formaður Félags íslenskra lýtalækna, hefur ráðlagt konum frá því að fá sér púða í brjóstin ef þær eru með bólgu- eða sjálfsofnæmissjúkdóma.
„Ef það er …
- Það getur tekið mörg ár uns við finnum að heilsan okkar er komin i steik. Eg tengdi sjálf ekki á sinum tíma en er lóngu búin að láta fjarlægja mína og er bara mjóg sátt.