Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Aukagjöld lækna sem námu stundum rúmum 100 þúsund krónum hverfa

Fólk sem leit­ar til sér­greina­lækna má bú­ast við því að spara allt frá nokkr­um þús­und krón­um og upp í rúm­ar hundrað þús­und krón­ur við hverja heim­sókn vegna nýs samn­ings Sjúkra­trygg­inga Ís­lands og Lækna­fé­lags Reykja­vík­ur. En sum gjald­anna eru ekki horf­in á brott.

Aukagjöld lækna sem námu stundum rúmum 100 þúsund krónum hverfa
Undirritun Sigurður H. Helgason, forstjóri SÍ, og WIllum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra við undirritun samningsins í lok júní.

Þrátt fyrir að nýr samningur Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Læknafélags Reykjavíkur (LR) hafi verið undirritaður í lok síðasta mánaðar, og gert það að verkum að þeir hafa fellt niður flest auka- og komugjöld, þá eru líklega 200 til 300 verk sem áfram verður rukkað fyrir. 

Ástæðan er sú að þau eru ekki komin inn í samninginn. Ekki hefur verið gerð sérstök úttekt á fjölda verkanna eða verði en þau geta kostað allt frá nokkrum þúsundum króna og upp í 15 þúsund krónur. Um er að ræða verk, til dæmis sérstakar rannsóknir eða meðferðir, sem læknarnir hafa tekið upp á árunum fimm síðan síðasti samningur rann út.

Til stendur að SÍ muni taka þátt í að greiða fyrir nýju verkin, en það gerist ekki alveg strax. Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður LR, segir að það hafi einfaldlega ekki gefist tími til þess að færa þessi verk inn í verðskrá Sjúkratrygginga Íslands þegar …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár