Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Erlent starfsfólk drífur áfram fjölgun á vinnumarkaði

Rúm­lega 75 pró­sent af fjölg­un starf­andi ein­stak­linga á vinnu­mark­aði á milli ára er til­kom­in vegna fjölg­un­ar er­lends starfs­fólks. Kröft­ug við­spyrna ferða­þjón­ust­unn­ar hef­ur þar mik­ið að segja.

Erlent starfsfólk drífur áfram fjölgun á vinnumarkaði
Ferðaþjónusta Fjölgun starfsfólks í ferðaþjónustu stendur undir stórum hluta þeirrar fjölgunar sem orðið hefur á starfandi fólki á íslenskum vinnumarkaði á síðasta ári. Mynd: Heiða Helgadóttir

Starfandi einstaklingum á vinnumarkaði fjölgaði um 10.200 á milli ára. Rúmlega þrír af hverjum fjórum í þeim hópi eru innflytjendur. Fjölgun starfandi innflytjenda nam 7.900 á milli ára. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands.

Samkvæmt skrám voru alls 219.300 einstaklingar á íslenskum vinnumarkaði í maí síðastliðnum, samanborið við rúmlega 209 þúsund í sama mánuði í fyrra. Af þeim voru tæplega 168.900 með íslenskan bakgrunn en 50.400 innflytjendur. Fjöldi vinnandi fólks nær að jafnaði hámarki í júlí og 

Kröftug viðreisn ferðaþjónustunnar hefur mikil áhrif á þessa fjölgun. Gert er ráð fyrir að í ár muni um eða yfir tvær milljónir erlendra ferðamanna sækja landið heim, samkvæmt spám greiningaraðila. Allt útlit er fyrir að spárnar muni standast ef marka má orð Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, sem var í viðtali í kvöldfréttum RÚV á þriðjudag. Gerði hann ráð fyrir að fjöldinn næmi um 2,1 til 2,2 milljónum í …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár