Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Erlent starfsfólk drífur áfram fjölgun á vinnumarkaði

Rúm­lega 75 pró­sent af fjölg­un starf­andi ein­stak­linga á vinnu­mark­aði á milli ára er til­kom­in vegna fjölg­un­ar er­lends starfs­fólks. Kröft­ug við­spyrna ferða­þjón­ust­unn­ar hef­ur þar mik­ið að segja.

Erlent starfsfólk drífur áfram fjölgun á vinnumarkaði
Ferðaþjónusta Fjölgun starfsfólks í ferðaþjónustu stendur undir stórum hluta þeirrar fjölgunar sem orðið hefur á starfandi fólki á íslenskum vinnumarkaði á síðasta ári. Mynd: Heiða Helgadóttir

Starfandi einstaklingum á vinnumarkaði fjölgaði um 10.200 á milli ára. Rúmlega þrír af hverjum fjórum í þeim hópi eru innflytjendur. Fjölgun starfandi innflytjenda nam 7.900 á milli ára. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands.

Samkvæmt skrám voru alls 219.300 einstaklingar á íslenskum vinnumarkaði í maí síðastliðnum, samanborið við rúmlega 209 þúsund í sama mánuði í fyrra. Af þeim voru tæplega 168.900 með íslenskan bakgrunn en 50.400 innflytjendur. Fjöldi vinnandi fólks nær að jafnaði hámarki í júlí og 

Kröftug viðreisn ferðaþjónustunnar hefur mikil áhrif á þessa fjölgun. Gert er ráð fyrir að í ár muni um eða yfir tvær milljónir erlendra ferðamanna sækja landið heim, samkvæmt spám greiningaraðila. Allt útlit er fyrir að spárnar muni standast ef marka má orð Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, sem var í viðtali í kvöldfréttum RÚV á þriðjudag. Gerði hann ráð fyrir að fjöldinn næmi um 2,1 til 2,2 milljónum í …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár