Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Erlent starfsfólk drífur áfram fjölgun á vinnumarkaði

Rúm­lega 75 pró­sent af fjölg­un starf­andi ein­stak­linga á vinnu­mark­aði á milli ára er til­kom­in vegna fjölg­un­ar er­lends starfs­fólks. Kröft­ug við­spyrna ferða­þjón­ust­unn­ar hef­ur þar mik­ið að segja.

Erlent starfsfólk drífur áfram fjölgun á vinnumarkaði
Ferðaþjónusta Fjölgun starfsfólks í ferðaþjónustu stendur undir stórum hluta þeirrar fjölgunar sem orðið hefur á starfandi fólki á íslenskum vinnumarkaði á síðasta ári. Mynd: Heiða Helgadóttir

Starfandi einstaklingum á vinnumarkaði fjölgaði um 10.200 á milli ára. Rúmlega þrír af hverjum fjórum í þeim hópi eru innflytjendur. Fjölgun starfandi innflytjenda nam 7.900 á milli ára. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands.

Samkvæmt skrám voru alls 219.300 einstaklingar á íslenskum vinnumarkaði í maí síðastliðnum, samanborið við rúmlega 209 þúsund í sama mánuði í fyrra. Af þeim voru tæplega 168.900 með íslenskan bakgrunn en 50.400 innflytjendur. Fjöldi vinnandi fólks nær að jafnaði hámarki í júlí og 

Kröftug viðreisn ferðaþjónustunnar hefur mikil áhrif á þessa fjölgun. Gert er ráð fyrir að í ár muni um eða yfir tvær milljónir erlendra ferðamanna sækja landið heim, samkvæmt spám greiningaraðila. Allt útlit er fyrir að spárnar muni standast ef marka má orð Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, sem var í viðtali í kvöldfréttum RÚV á þriðjudag. Gerði hann ráð fyrir að fjöldinn næmi um 2,1 til 2,2 milljónum í …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
3
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
5
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
6
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár