Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslendingar notuðu 521 sinnum meira gagnamagn í síma í fyrra en þrettán árum áður

Ís­lend­ing­ar not­uðu 24 pró­sent meira gagna­magn á farsíma­neti í fyrra en ár­ið áð­ur og 12,3 pró­sent meira gagna­magn í gegn­um fasta­net. Tæp­lega 82,2 pró­sent not­enda á fasta­neti eru nú með ljós­leið­ara­teng­ingu, en þeir voru þriðj­ung­ur 2016.

Íslendingar notuðu 521 sinnum meira gagnamagn í síma í fyrra en þrettán árum áður
Sími Niðurhal Íslendinga á allskyns gögnum hefur stóraukist samhliða því að notkunarmöguleikum snjallsíma hefur fleygt fram. Fyrir áratug var vandasamt að taka upp myndband í góðum gæðum og senda milli símtækja. Nú gera margir notendur slíkt oft á dag. Mynd: Úr safni

Alls var 126,6 milljón gígabætum af gagnamagni notað á farsímanetum íslenskra fjarskiptafyrirtækja á árinu 2022. Það er 23,5 prósent meira magn en notað var ári áður og 521 sinnum meira magn en notað var árið 2009, þrettán árum fyrr. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri tölfræðiskýrslu Fjarskiptastofu um íslenska fjarskiptamarkaðinn í fyrra. 

Þegar horft er á notkun við­skipta­vina fjar­skipta­fyr­ir­tækj­anna á gagna­magni á far­síma­neti kemur í ljós að Nova með mestu mark­aðs­hlut­deild­ina líkt og und­an­farin ár, eða 58,5 pró­sent. Fyr­ir­tækið hefur hins vegar verið að tapa mark­aðs­hlut­deild á síð­ustu árum, en hún var 62,7 pró­sent árið 2020. 

Síminn kemur þar á eftir með 23,8 pró­sent hlut­deild, sem er nánast það sama og hann hafði árið 2020. Hlutdeild Símans dróst saman milli áranna 2021 og 2022. 

Vodafone, sem til­heyrir fjöl­miðla- og fjar­skipta­sam­steyp­unni Sýn, var með 13,3 pró­sent hlut­deild í fyrra, sem er lítillega meira en fyrirtækið var með …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefán Ólafsson
6
Aðsent

Stefán Ólafsson

Sam­fé­lag­ið á rangri leið Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Nærri 70% svar­enda í könn­un fyr­ir verka­lýðs­hreyf­ing­una töldu sam­fé­lag­ið vera á rangri leið og ein­ung­is um 17% sögðu sam­fé­lag­ið vera á réttri leið. Stefán Ólafs­son seg­ir að sam­kvæmt nið­ur­stöð­um könn­un­ar­inn­ar komi fram mik­il óánægja með sumt af því sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt mikla áherslu á og sumt af því sem hann hef­ur leit­ast við að ná fram í frá­far­andi rík­is­stjórn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
3
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
5
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
6
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár