Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Íslendingar notuðu 521 sinnum meira gagnamagn í síma í fyrra en þrettán árum áður

Ís­lend­ing­ar not­uðu 24 pró­sent meira gagna­magn á farsíma­neti í fyrra en ár­ið áð­ur og 12,3 pró­sent meira gagna­magn í gegn­um fasta­net. Tæp­lega 82,2 pró­sent not­enda á fasta­neti eru nú með ljós­leið­ara­teng­ingu, en þeir voru þriðj­ung­ur 2016.

Íslendingar notuðu 521 sinnum meira gagnamagn í síma í fyrra en þrettán árum áður
Sími Niðurhal Íslendinga á allskyns gögnum hefur stóraukist samhliða því að notkunarmöguleikum snjallsíma hefur fleygt fram. Fyrir áratug var vandasamt að taka upp myndband í góðum gæðum og senda milli símtækja. Nú gera margir notendur slíkt oft á dag. Mynd: Úr safni

Alls var 126,6 milljón gígabætum af gagnamagni notað á farsímanetum íslenskra fjarskiptafyrirtækja á árinu 2022. Það er 23,5 prósent meira magn en notað var ári áður og 521 sinnum meira magn en notað var árið 2009, þrettán árum fyrr. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri tölfræðiskýrslu Fjarskiptastofu um íslenska fjarskiptamarkaðinn í fyrra. 

Þegar horft er á notkun við­skipta­vina fjar­skipta­fyr­ir­tækj­anna á gagna­magni á far­síma­neti kemur í ljós að Nova með mestu mark­aðs­hlut­deild­ina líkt og und­an­farin ár, eða 58,5 pró­sent. Fyr­ir­tækið hefur hins vegar verið að tapa mark­aðs­hlut­deild á síð­ustu árum, en hún var 62,7 pró­sent árið 2020. 

Síminn kemur þar á eftir með 23,8 pró­sent hlut­deild, sem er nánast það sama og hann hafði árið 2020. Hlutdeild Símans dróst saman milli áranna 2021 og 2022. 

Vodafone, sem til­heyrir fjöl­miðla- og fjar­skipta­sam­steyp­unni Sýn, var með 13,3 pró­sent hlut­deild í fyrra, sem er lítillega meira en fyrirtækið var með …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár