Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslendingar notuðu 521 sinnum meira gagnamagn í síma í fyrra en þrettán árum áður

Ís­lend­ing­ar not­uðu 24 pró­sent meira gagna­magn á farsíma­neti í fyrra en ár­ið áð­ur og 12,3 pró­sent meira gagna­magn í gegn­um fasta­net. Tæp­lega 82,2 pró­sent not­enda á fasta­neti eru nú með ljós­leið­ara­teng­ingu, en þeir voru þriðj­ung­ur 2016.

Íslendingar notuðu 521 sinnum meira gagnamagn í síma í fyrra en þrettán árum áður
Sími Niðurhal Íslendinga á allskyns gögnum hefur stóraukist samhliða því að notkunarmöguleikum snjallsíma hefur fleygt fram. Fyrir áratug var vandasamt að taka upp myndband í góðum gæðum og senda milli símtækja. Nú gera margir notendur slíkt oft á dag. Mynd: Úr safni

Alls var 126,6 milljón gígabætum af gagnamagni notað á farsímanetum íslenskra fjarskiptafyrirtækja á árinu 2022. Það er 23,5 prósent meira magn en notað var ári áður og 521 sinnum meira magn en notað var árið 2009, þrettán árum fyrr. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri tölfræðiskýrslu Fjarskiptastofu um íslenska fjarskiptamarkaðinn í fyrra. 

Þegar horft er á notkun við­skipta­vina fjar­skipta­fyr­ir­tækj­anna á gagna­magni á far­síma­neti kemur í ljós að Nova með mestu mark­aðs­hlut­deild­ina líkt og und­an­farin ár, eða 58,5 pró­sent. Fyr­ir­tækið hefur hins vegar verið að tapa mark­aðs­hlut­deild á síð­ustu árum, en hún var 62,7 pró­sent árið 2020. 

Síminn kemur þar á eftir með 23,8 pró­sent hlut­deild, sem er nánast það sama og hann hafði árið 2020. Hlutdeild Símans dróst saman milli áranna 2021 og 2022. 

Vodafone, sem til­heyrir fjöl­miðla- og fjar­skipta­sam­steyp­unni Sýn, var með 13,3 pró­sent hlut­deild í fyrra, sem er lítillega meira en fyrirtækið var með …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár