Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra, segir í samtali við Heimildina að hann muni krefja íslensk endurvinnslufyrirtæki um endurgreiðslu á fjármunum sem Úrvinnslusjóður hefur greitt þeim fyrir endurvinnslu á fernum sem ekki átti sér stað. Fyrirtækin hafa fengið greiddar tugi milljóna króna undanfarin ár fyrir endurvinnslu á fernum.
„Það verður að vera alveg skýrt, sama hver það er, skiptir ekki máli hvort það er í þessum geira eða annarstaðar ef að þú færð peninga fyrir einhverja þjónustu eða vöru og það skilar sér ekki, þá verða að vera afleiðingar af því. Það er alveg skýrt af minni hálfu, það skiptir ekki máli hvað það er, að ef ég sel þér eitthvað og ég fæ það ekki til baka þó ég sé búinn að borga það þá þarftu að endurgreiða það.“
„Gríðarleg vonbrigði“
Guðlaugur segist …
Algjör aumingi þessi Guðlaugur Þór. Hann er svo hræddur við spillta Sjálfstæðismenn að hann getur ekki tekið til svo hann ætlar að ryksuga kringum stólanna þeirra.
Íslensk pólitík 🤓