Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Umhverfisráðherra mun krefja íslensk endurvinnslufyrirtæki um endurgreiðslu

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, um­hverf­is-, orku- og auð­linda­ráð­herra, mun krefja ís­lensk end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæki um end­ur­greiðslu á þeim fjár­mun­um sem rík­ið hef­ur greitt fyr­ir end­ur­vinnslu á fern­um sem átti sér ekki stað.

Umhverfisráðherra mun krefja íslensk endurvinnslufyrirtæki um endurgreiðslu

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra, segir í samtali við Heimildina að hann muni krefja íslensk endurvinnslufyrirtæki um endurgreiðslu á fjármunum sem Úrvinnslusjóður hefur greitt þeim fyrir endurvinnslu á fernum sem ekki átti sér stað. Fyrirtækin hafa fengið greiddar tugi milljóna króna undanfarin ár fyrir endurvinnslu á fernum.

Það verður að vera alveg skýrt, sama hver það er, skiptir ekki máli hvort það er í þessum geira eða annarstaðar ef að þú færð peninga fyrir einhverja þjónustu eða vöru og það skilar sér ekki, þá verða að vera afleiðingar af því. Það er alveg skýrt af minni hálfu, það skiptir ekki máli hvað það er, að ef ég sel þér eitthvað og ég fæ það ekki til baka þó ég sé búinn að borga það þá þarftu að endurgreiða það.

„Gríðarleg vonbrigði

Guðlaugur segist …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magni Hjálmarsson skrifaði
    Hver er hinn óháði eftirlitsaðili og á launum hjá hverjum ???
    0
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Það þýðir ekkert að bara skammast út af þessu. Auðvitað hefur eftirlitið brugðist en það er bara önnur hliðin. Hin hliðin er að fyrirtækin sem sáu um endurvinnsluna og fengu styrki til þess hafa ekki tilkynnt um að endurvinnslan færi ekki fram eins og gert var ráð fyrir. Auðvitað geta verkefni sem fá opinbera styrki mistekist en þá verður að tilkynna það og endurgreiða styrkina. Þeir sem vanrækja skyldur sínar í þessu efni verða að finna fyrir trúnaðarbresti og meiga ekki fá opinbera styrki í langan tíma á eftir.
    0
  • Thordis Arnadottir skrifaði
    Er maðurinn með lopasokk upp í sér? Hvaða þvæla er þetta …talar í hringi og það á að skoða allt NEMA þennan helvítis sjóð sem átti að sjá um allt.
    Algjör aumingi þessi Guðlaugur Þór. Hann er svo hræddur við spillta Sjálfstæðismenn að hann getur ekki tekið til svo hann ætlar að ryksuga kringum stólanna þeirra.
    Íslensk pólitík 🤓
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Er xD mafían farin að fara í viðtal hjá Heimildinni? Þeir eru farnir að skjálfa á beinunum. Ég ætla að mæta á mótmæli næsta laugardag.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár