Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Mikilvægt að leikmannasölur séu stöðugar

Heim­ild­in ræddi við Flosa Ei­ríks­son, formann stjórn­ar knatt­spyn­u­deild­ar Breiða­bliks, um rekst­ur ís­lenskra fót­bolta­fé­laga. Breiða­blik var með meiri tekj­ur en öll önn­ur fé­lög í fyrra, m.a. vegna mik­illa tekna vegna þátt­töku í Evr­ópu­keppni og sölu leik­manna út í at­vinnu­mennsku. Þá fékk fé­lag­ið stór­an arf frá ein­um stofn­anda fé­lags­ins, sem kom mjög á óvart.

Mikilvægt að leikmannasölur séu stöðugar
Blikar Úr leik KR og Breiðabliks á dögunum. Mynd: Hafliði Breiðfjörð

Flosi Eiríksson, stjórnarformaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir við Heimildina að áhugavert sé að sjá mun milli einstakra félaga í nýlegri skýrslu Deloitte um fjármál fótboltafélaga, meðal annars það hvaðan tekjur félaganna eru að koma. Þá sé hið mikla og vaxandi umfang fótboltans eftirtektarvert.

StjórnarformaðurFlosi Eiríksson er einn sjálfboðaliðanna sem sitja í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks.

Hann væntir þess að framhald verði á birtingu upplýsinga með þessum hætti og þess að með árunum verði samanburðurinn betri og betri, kerfið og eyðublöðin verði staðlaðri svo öll félögin bókfæri fjárhagsupplýsingar sínar með sama hætti.

Breiðablik er á alla mælikvarða með stærstu fótboltaliðum landsins. Unglingastarfið er hvergi jafn umfangsmikið ef litið er til tekna og gjalda og árangur liðsins hefur bæði skilað tekjum vegna þátttöku í Evrópukeppnum og svo stöðugu innflæði fjár vegna sölu leikmanna í atvinnumennsku.

Flosi segir hvoru tveggja skipta verulegu máli í rekstri félagsins, sölu …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár