Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Krefjast endurupptöku í pitsuostsmáli

„Það ljót­asta sem ég hef séð í ís­lenskri stjórn­sýslu“ seg­ir lög­mað­ur inn­flutn­ings­fyr­ir­tæk­is um pitsu­ost­mál­ið svo­kall­aða, sem kraf­ist er að verði end­urupp­tek­ið í ljósri nýrra upp­lýs­inga. Með­al þeirra er tölvu­póst­ur sem Toll­stjóri við­ur­kenn­ir að hafi ekki ver­ið af­hent­ur. Að­koma Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar að ákvörð­un yf­ir­valda vek­ur spurn­ing­ar – enn einu sinni.

Krefjast endurupptöku í pitsuostsmáli
Beiskja á Bitruhálsi Innflutningsfyrirtækið Danól er dótturfyrirtæki Ölgerðarinnar hf. Litlir kærleikar eru á milli nágrannanna á Bitruhálsi eftir að í ljós kom að Mjólkursamsalan, handan götunnar, átti stóran þátt í því að breyta tollflokkun pizzaostsins, sem kostaði dótturfyrirtæki Ölgerðarinnar 270 milljónir króna. Mynd: Samsett / Heimildin

„Við munum leggja fram beiðni um endurupptöku málsins í næstu viku og ég á satt að segja ekki von á því að íslenska ríkið andmæli henni þó að í þessu máli hafi manni svo sem lærst að taka ekki neinu sem gefnu,“ segir Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður innflutningsfyrirtækisins Danóls, í samtali við Heimildina.

Ný gögn í svokölluðu pizzaosts-máli hafa vakið hörð viðbrögð og gagnrýni á íslenska stjórnsýslu og enn einu sinni vakið spurningar um samskipti stjórnvalda við hagsmunasamtök mjólkuriðnaðarins hér á landi. 

Í stuttu máli snýst málið um það hvernig pizzaostur sem fyrirtækið Danól flutti inn frá Belgíu var tollaður. Það er að segja hvort hægt væri að flytja hann inn og selja án þess að á hann legðist 30% innflutningstollur auk ríflega 800 króna aukagjalds á hvert kíló sem flutt væri inn.

Pizzaosturinn inniheldur jurtaolíu og því töldu bæði tollayfirvöld hér á landi og innflytjandinn að hægt væri …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Danol hefur flutt inn Gæða samlokur og eg var að vona að Hamborgarar kæmu næst þeir Hamborgarar sem eg kaupi en er hættur þvi eru ur ljosu kjöti og löðrandi i Maiones lekur ur þeim Somi framleiðir. Gott Nautakjöt er ekki til. Varðandi Mjolkursamsöluna þa þarf að brjota það Felag upp, þeirra framleiðsla er með miklu magni af sykur i og td AB mjolk er sum sikurleðla. Sama er með Kaupfelad Skagfirðinga það Felag er ovinur neytanda eins og Samsalan er. Bestu Pitzur sem fast a Islandi koma Frosnar fra Evropu
    Franskar kartöflur eru innfluttar og þar er bestar Mc Cain Lika er Kveitið her a markaði
    Ekki Topp vara Þessir Tollamurar og Tollvernd er til skammar, Neytendur eru latnit bera
    Tungar birðar af hau matarverði sem Tollverndin skapar ALMA Risin Matar krokin a okurverði a mat. Breyting verður þegar við göngum i EU þa eru þessi Matarokurfelög Daud. Kaupfelag Skagfirðing a Hamborgara Stað i Smaralind þar eru vondir hamborgarar a boðstolum trulega ur Hrossakjöti. Okkur vantar Angus Nautahakk með Flugi til landsins og tilbuna Hamborgara Ferska. Neitandinn a að raða ekki KVITFLIPPA HAKALLAR sem eyga Svina bu og Hænsnabu. Við Neytendur borgum BRUSANN.
    0
  • S
    skalp skrifaði
    Öll efnistök í þessu skrifi bera þess augljós merki að fráttaritaranum er mjög í mun að koma sinni persónulegu afstöðu til málsins á framfæri en engin tilraun gerð til að skýra málsatvik fyrir lesendum. Sagt er að varan innihaldi jurtaolíu en ekki minnst á að hún inniheldur einnig mjólkurost né í havað hlutföllum þessi innihaldsefni eru í vörunni, sem ræður því væntanlega í hvaða tollflokki hún á að vera. Hvað þá að fram komi lýsing á viðkomandi tollskrárnúmerum.
    Ekki trúverðugt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
1
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
5
Viðtal

Veikt­ist í kjöl­far morð­hót­ana:„Ekki leng­ur ótta­lausa stúlk­an með sterku rödd­ina“

Najmo Fiya­sko Finn­boga­dótt­ir, ís­lensk-sómölsk bar­áttu­kona og fyrr­ver­andi sam­fé­lags­miðla­stjarna, hef­ur í kjöl­far ótal morð­hót­ana dreg­ið sig í hlé frá bar­átt­unni fyr­ir bætt­um rétt­ind­um stúlkna og kvenna í Sómal­íu. Najmo býr nú í Sómal­íu það­an sem hún flúði 13 ára göm­ul. Hún seg­ir að langvar­andi streita af völd­um ótta við hót­an­irn­ar hafi á end­an­um brot­ið hana nið­ur. „Ég tap­aði átt­um og vildi bara kom­ast heim til mömmu.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
5
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár